Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1930, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.05.1930, Blaðsíða 3
1930 HAGTÍÐINDl 27 Verzlunin við útlönd árið 1928. Hagstofan hefir nú lokið við upptalningu á verzlunarskýrslunum 1928. Reyndist innflutningurinn alls 64 A milj. kr., en útflutningurinn 80.o milj. kr. Er það hvorttveggja miklu meira heldur en bráðabirgðaskýrsl- urnar sýndu eftir áramótin í fyrra. Hefir innflutningurinn orðið 7°/o hærri, en útflutningurinn 8°/o hærri heldur en bráðabirgðaskýrslurnar. Þó er munurinn minni heldur en árið áður (1927), því að þá var inn- flutningurinn 8°/o hærri heldur en bráðabirgðaskýrslurnar og útflutning- urinn 10°/o hærri. Síðustu 5 árin hefur verðmæti innflutnings og útflutnings verið þannig (í þús. kr.). Útfiutt Innflutt Útflutt Samtale umfram innflutt 1924 ......... 63 781 86 310 150 091 22 529 1925 ......... 70 191 78 640 148 831 8 449 1926 ....... 57 767 53 070 110 837 -f- 4 697 1927 ......... 53 162 63 153 116 315 9 991 1928 ......... 64 394 80 006 144 400 15 612 Árið 1928 skiftist innfiutningur og úiflutningur þannig eftir lönd- unum, sem vörurnar voru keyptar -frá eða seldar til (í þús. kr.). Til samanburðar er Iíka sett viðskiftaupphæðin við hvert land 1927. Innflutt Útflutt Samtals 1928 Samtals 1927 Danmörk 18 927 5 646 24 573 23 639 Færeyjar 14 464 478 69 Bretland 20 207 13 101 33 308 25 761 Noregur 6 900 8 961 15 861 11 84/ Svíþjóð 2 852 5 404 8 256 7 672 Finnland 20 217 237 18 Danzig 268 » 268 11 Þýzkaland. . . . 8 106 4 841 12 947 10 651 Holland 1 364 191 1 555 1 136 Belgía 677 3 680 342 Frakkland .... 191 9 200 274 Portúgal 12 2 377 2 389 260 Spánn 2 145 28 120 30 265 23 708 Ítalía 175 8 477 8 652 7 121 Tjekkóslóvakía 282 2 284 156 Japan » 481 480 1 109 Bandaríkin... 1 682 1 437 3 119 1 439 Brasilía 338 238 576 320 0nnur lönd .. 234 38 272 782 Samtals 64 394 80 006 144 400 116315

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.