Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.06.1930, Side 1

Hagtíðindi - 01.06.1930, Side 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í júní 1930. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vörum og eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun júnímánaðar þ. á., næsta mánuð á undan, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Utgialdaupphæð (krónur) (iúlí 1914 = ioo) lúlí Júní Maí Júní júní Maí Júní 1914 1929 1930 1930 1929 1930 1930 iviatvorur : Brauö 132.86 322.14 300.30 300.30 242 226 226 Kornvörur 70.87 128.56 124.74 126.36 181 176 178 Garðávextir og aldini 52.60 136.51 139.46 157.86 260 265 300 Sykur 67.00 84.50 83.20 83.20 126 124 124 Kaffi o. fl 68.28 131.93 125.19 124.88 193 183 183 Smjör og feiti 147.41 295.32 287.39 283.23 200 195 192 Mjólk, osfur og egg 109.93 238.67 237.82 236.72 217 216 215 Kjöt og slátur 84.03 235.63 242.65 247.92 280 289 295 Fiskur 113.36 282.18 262.11 270.12 249 231 238 Matvörur alis 846.34 1855.44 1802.86 1830.59 219 213 216 Eldsneyti og ljósmeti 97.20 186.90 194.20 194.20 192 200 200 Samtals 943.54 2042.34 1997.06 2024.79 216 212 215 Samkvæmt þessu hefir verðlagið í byrjun júnímánaðar verið nál. 1 !/2 o/o hærra heldur en í byrjun maímánaðar. Veldur því mest venjuleg árs- tíðarhækkun á kartöflum og kjöti. En aftur á móti er verðlagið í júní í ár heldur lægra heldur en í júní í fyrra (nál. 1 °/o). Þegar verðlagið á þeim vörum, sem taflan nær til er borin saman við verðlagið fyrir stríð, þá sést, að sama vörumagn, sem kostaði 100 kr. í júlí 1914, kostaði 215 kr. í byrjun júní þ. á. Þegar vörumagni því, sem hér um ræðir, er skift í innlendar og útlendar vörur og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innan- lands, þá verður niðurstaðar. aí því svo sem hér segir.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.