Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.06.1930, Qupperneq 2

Hagtíðindi - 01.06.1930, Qupperneq 2
30 HAGTÍÐINDI 1930 Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur Innlendar og útlendar Utlendar vörur vörur ]úlí 1914 534.41 123.53 285.60 Júní 1929 1287.67 257.33 497.34 Maí 1930 1253.40 249.93 493.73 Júní 1930 1265.52 265.17 494.10 Samtals 943.54 2042.34 1997.06 2024.79 Vísitölur: Innlendar vörur 100 241 235 237 Innlendar og útlendar vörur 100 208 202 215 Utlendar vörur 100 174 173 173 Alls 100 216 212 215 Verðmæti innfluttrar vöru í maí 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík lil Hagstofunnar hefir verðmæti innfluttu vörunnar numið því sem hér segir til maíloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutningsins á sama tíma í fyrra samkvæmt samskonar skýrslum. Almennar Póst- vörusendingar sendingar Samtals ]anúar—apríl áöur taliö 14 646 279 kr. 735 675 kr. 15 381 954 kr. Viðbót................ 1 652 420 — 49 360 — 1 701 780 — Janúar—apríl alls..... 16 298 699 kr. 785 035 kr. 17 083 734 kr. Maí..................... 4 999 875 — 296 166 — 5 296 041 — Janúar—maí 1930........ 21 298 574 kr. 1 081 201 kr. 22 379 775 kr. ---- 1929....... 22 066 379 — 1 174 153 — 23 240 532 — Samkvæmt skýrslunum hefir innflutningurinn til maíloka þ. á. verið 0.9 milj kr. lægri heldur en á sama tíma í fyrra, eða nál. 4 °/o lægri. Af innfluttu vörunum til maíloka þ. á. komu á Reykjavík Almennar vörusendingar................ 12 725 393 kr. eÖa 60°/o Póstsendingar......................... 671 012 — — 62°/o Samtals 13 396 405 kr. — 60% Útflutningur fslenzkra afurða í maí 1930. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna til Gengisskráningarnefndar- innar hefur útflutningur íslenzkra afurða verið svo sem hér segir í maí- mánuði þ. á. og alls á árinu til maímánaðarloka. Til samanburðar er settur útflutningurinn á sama tíma í fyrra samkvæmt sömu skýrslum.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.