Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.06.1930, Page 4

Hagtíðindi - 01.06.1930, Page 4
32 HAGTÍÐ I NDl 1930 ! heima- Hjá aýslum. í kirkju Hjá presti húsum eöa bæjarfóg. Samtals 1927 80 362 113 44 599 1928 84 428 154 48 714 Hlutfallstölur. 1916—20 ... . . ... 17.6 49.3 29.0 4.1 100.o 1921—25 .. . . . ... 13.7 55.9 22.7 7.7 lOO.o 1926 .... 15.0 54.2 24.2 6.6 lOO.o 1927 . ... 13.4 60.4 18.9 7.3 lOO.o 1928 .... 11.8 59.9 21.6 6.7 lOO.o Vfirlitið sýnir, að aðeins J/7—tys hluti hjónavígslnanna fer fram í kirkju og að kirkjubrúðkaupum fer fækkandi. Flestar hjónavígslur fara fram annaðhvort heima hjá prestinum eða í heimahúsum brúðhjónanna eða vandamanna þeirra. Færist það í vöxt, að menn giftist heima hjá prestinum, en hjónavígslum í heimahúsum fækkar að sama skapi. Síðustu árin hafa 3/s af öllum hjónavígslum farið fram heima hjá presti, en 2/s í heimahúsum brúðhjónanna. Borgaralegar hjónavígslur hafa síðustu árin verið um 7 o/o af öllum hjónavígslum og fara þær því nær alltaf fram í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfógeta, en fyrir kemur þó, að þær fara fram í heimahúsum brúðhjónanna. Töluvert mismunandi venjur eru að þessu leyti í Reykjavík og utan Reykjavíkur, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Rcykjavík. í kirkju Hjá presti í heima- húsum Hjá sýslum. cða bæjarfóg. Samials 1916-20 . 1.4 % 85.7 o/o 9.7 »/o 3.2 °/o lOO.o 1921 — 25 . 3.9 — 80.o — 8.2 — 7.9 — lOO.o 1926 4.9 — 80.o — 8.0 — 7.1 — lOO.o lOO.o 1927 6.8 -- 79.1 — 6.8 — 7.3 — 1928 . 4.5 — 79.9 — 8.3 — 7.3 - lOO.o Utan Reykjavíkur. 1916—20 . 24.3 — 34.2 — 37.0 — 4.s — lOO.o 1921—25 . 19.3 — 42.1 - 31.0 — 7.6 — lOO.o 1926 . 20.7 — 39.8 — 33.2 — 6.3 — lOO.o 1927 . 18o — 47.2 — 27.4 — 7.4 — lOO.o 1928 . 16.7 — 46.3 - 30.« — 6.4 — lOO.o Kirkjubrúðkaup eru miklu fátíðari í Reykjavík heldur en annars- staðar á landinu, en hefur þó fjölgað nokkuð síðustu árin. Um 4/s af öllum hjónavígslum í Reykjavík fara fram heima hjá prestinum, en aftur á móti er þar lítið um hjónavígslur í heimahúsum brúðhjónanna eða vandamanna þeirra. Er miklu meira um það utan Reykjavíkur, en hins- vegar ekki nærri eins algengt að giftast heima hjá prestinum utan kirkju. Ríkisprentamiöjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.