Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.07.1930, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í júlí 1930. í byrjun hvers mánaðar fær Hagstofan skýrslur um smásöluverð á allmörgum vörutegundum (sem flestar eru matvörur) frá ýmsum verzlun- um í Reykjavík. Eftirfarandi yfirlit sýnir verðlag hverrar vöru í byrjun júlímánaðar þ. á., og er það fundið með því að taka meðaltal af verð- skýrslum verzlananna. Til samanburðar er líka tilgreint verðið í maí og júní þ. á. í júlí í fyrra og júlí 1914, og sýna vísitölurnar verðhækkun hverrar vöru síðan. Vörutegundii Júlí 1930 Júní 1930 Maí 1930 O CM CT> »3 t—i Júlí 1914 j (júir Maf 1930 Vísitölur 1914 =* Júní 1930 100) Júlí 1930 au. au. au. au. au. Rúgbrauð (3 kg) .... 110 110 110 118 50 220 220 220 Fransbrauð (500 g) . . 55 55 55 59 23 239 239 239 Sigtibrauð (500 g) . . . 40 40 40 40 14 286 286 286 Rúgmjöl .. kg 40 40 40 41 19 211 211 211 Flórmjöl 53 54 54 53 31 174 174 171 Hveiti nr. 2 — 46 46 45 45 28 161 164 164 Bankabyggsmjöl . — 80 87 80 74 29 276 300 276 Hrísgrjón — 57 60 57 55 31 184 194 184 Sagógrjón — 85 85 87 88 40 217 213 213 Semúlugrjón . 119 127 116 119 42 276 302 283 Hafragrjón . 54 54 54 56 32 169 169 169 Kartöflumjöl — 73 70 75 79 36 208 194 203 Baunir heilar — 94 93 94 94 35 269 266 269 — hálfar 80 80 81 80 33 245 242 242 Kartöflur — 54 36 30 43 12 250 300 450 Gulrófur — 35 37 34 30 10 340 370 350 Þurk. aprókósur .... . 427 420 424 428 186 228 226 230 — epli — 347 343 348 353 141 247 243 246 Epli ný Rúsínur 212 204 192 193 56 343 364 379 — 170 168 171 166 66 259 255 258 Sveskjur — 163 169 174 138 80 217 211 204 Kandís (steinsykur) . . . 96 96 97 97 55 176 175 175 Hvítasykur högginn . . . 69 69 69 69 53 130 130 130 Strásykur 58 59 59 60 51 116 116 114

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.