Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1930, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.07.1930, Blaðsíða 4
36 H AGTÍÐ 1 N D I 1930 Útflutningur íslenzkra afurða í júní 1930. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna til Gengisskráningarnefndar- innar hefur útflutningur íslenzkra afurða verið svo sem hér segir í júní- mánuði þ. á. og alls á árinu til júnímánaðarloka. Til samanburðar er settur útflutningurinn á sama tíma í fyrra samkvæmt sömu skýrslum. Júní 1930 Janúar—Júní 1930 Janúar—Júní 1929 Vörutegundir: Magn Verö (kr.) Magn VerD (kr.) Magn VerO (kr.) Saltfiskur verkaður. kg 3 422 000 1 832 000 16 637 090 10 224 500 15 548 250 10 629 540 — óverkaður — 1 595 200 485 400 13 199 040 4 193 850 16 741 680 6 250 060 Karfi saltaður tn. )) )) 74 1 220 14 1 060 Isfiskur )) )) )) ? 1 075 000 ? 644 420 Frostfiskur kg 493 280 74 000 1 056 620 158 500 )) )) Síld, söltuð, krydduð tn. 13 240 4 585 139 130 11 348 307 780 Lax kg )) )) )) » 890 2 180 Lýsi — 573 000 353 400 3 126 430 2 188 550 '3 272 350 2218210 Síldarlýsi — )) )) 73 780 20 100 14 110 2 800 Fisk- og síldarmjöl. — 559 650 178 330 1 720 200 568 140 787 620 232 650 Sundmagi — 2 890 6 460 6 590 16 280' 1 667 3 350 Hrógn, söltuð tn. 1 540 34 180 5 841 121 080; 2 838 54 040 — í ís kg )) )) 5 270 1 690; 4 950 1 050 Kverksigar o. fl. ... — 520 240 520 240 19 480 5 860 Þorskhausar ogbein — 235 040 39 530 235 040 39 530 146 850 27 520 Æðardúnn — 31 1 240 181 6 990, 161 7 430 Hross tals 45 10 750 95 26 170 28 4 750 Kefir lifandi — 13 1 980 27 8 330; 1 200 Rjúpur — )) » )‘ )) 7 010 3 040 Fryst kjöt kg )) » 289 000 260 000 219 280 203 170 SaÍtkjöt tn. )) )) 1 849 176 800 4 026 412 430 Kjöt niðursoðið ... kg )) » » »1 96 190 Garnir saltaðar .... — )) )) 5 600 5 480 950 780 Garnir hreinsaðar.. — 600 4 570 9 350 111 400 8 443 101 630 Tólg — )) )) » » 1 460 2 000 UIl — 55 110 12216 22 760 8 382 16 800 Prjónles — )) » 370 2 100 1 254 7410 Hrosshár — )) » )) » 200 400 Gærur saltaðar.... tals 2 430 6 700 23 416 85 720 12 620 86 460 — sútaðar .... — 80 640 719 6 170 9 483 85 080 Refaskinn — )) )) 40 6 350 115 12 920 Skinn söltuð kg 1 155 980 23 155 13 480 8 096 7 550 — hert — 285 2 750 2 780 14 440 1 730 7 900 Samtals — 3 033 500 — 19 494.000 — 21 340 660 Samkvæmt þessu hefur verðmæti útflutningsins í ár til júníloka numið alls 19J/2 milj. kr. eða um 1.8 milj. kr. minna heldur en á sama tíma í fyrra.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.