Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1930, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.07.1930, Blaðsíða 5
1930 HAGTÍÐINDI 37 Verðmæti innfluttrar vöru í júní 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar svo og póstskýrslum af öllu landinu hefir verðmæti innfluttu vörunnar numið því sem hér segir til júníloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutningsins á sama tíma í fyrra samkvæmt samskonar skýrslum. Almennar Póst- vörusendingar sendingar Samtals Janúar—maí áöur talið. 21 298 574 kr. 1 081 201 kr. 22 379 775 kr. Viðbót................. 1 304 178 — 84 030 — 1 388 208 — Janúar—ma! alls ...... 22 602 752 kr. 1 165 231 kr. 23 767 983 kr. Júnt................... 2 542 637 — 386 349 — 2 928 986 — Janúar—júní 1930...... 25 145 389 kr. 1 551 580 kr. 26 696 969 kr. ---- 1929...... 28 662 286 — 1 336 144 — 29 998 430 — Samkvæmt skýrslunum hefir innflutningurinn til júníloka þ. á. verið 3.3 milj kr. lægri heldur en á sama tíma í fyrra, eða nál. 11 °/o lægri. Af innflutfu vörunum til júníloka þ. á. komu á Reykjavík Almennar vörusendingar............... 14 910 426 kr. eöa 59% Póstsendingar........................ 928 979 — — 60% Samtals 15 839 405 kr. — 59% Innfluttar tollvörur árið 1929. Eftirfarandi yfirlit er gert eftir tollskilagreinum lögreglustjóranna, sem Hagstofan fær útdrátt úr. Vínandi, vínföng, gosdrykkir o. fl. Af ómenguðum vínanda var síðastliðið ár flutt inn til landsins 29 796 lítrar (talið í 16°). Er það heldur meira en næstu ár á undan (1928: 28 000 lítrar, 1927: 22 900 lítrar, 1926: 26 000 lítrar). — Af koniaki var inn- flutningurinn 1929 (talið í 8°) aðeins 24 lítrar. Hefur sá innflutningur farið síminnkandi hin síðari ár (1928: 1 780 lítrar, 1927: 2 480 lítrar, 1926: 3 900 lítrar). Síðustu 5 árin hefur löglegur innflutningur á ómenguðum vínanda og koníaki (hvorttveggja talið í 16°) verið svo sem hér segir (Er þá hver lítri af koníaki talinn !/2 lítri, því að hann hefur aðeins hálfan styrkleika á móts við hreinan vínanda). 1925 ...... 38 þús. lítrar. 1928 ....... 29 þús. lífrar 1926 ...... 28 — — 1929 ....... 30 — — 1927 ...... 24 — —

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.