Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1930, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.08.1930, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í ágúst 1930. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vörum, eldsneyti og ljósmefi samkvæmt áætlaðri notkum 5 manna fjöl- skyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun ágústmánaðar þ. á., næsta mánuð á undan, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgjaldaupphæð (krónur) ]úlí Ágúst ]úlí Ágúst . Ágúst ]úlí Ágúst 1914 1929 1930 1930 1929 1930 1930 Matvörur : Brauö 132.86 322.14 300.30 300.30 242 226 226 Kornvörur 70.87 128.35 125.24 123.79 181 177 175 Garðávextir og aldini 52.60 180.35 203.50 161.22 343 387 307 Sykur 67.00 84.50 82.55 83.20 126 123 124 Kaffi o. fl 68.28 131.18 124.47 120.25 192 182 176 Smjör og feiti 147.41 295.84 284.79 286.22 201 193 194 Mjólk, ostur og egg ... 109.93 240.17 236.73 236.33 218 215 215 Kjöt og slátur 84.03 253.77 249.09 291.79 302 296 347 Fiskur 113.36 320.55 285.26 295.67 283 252 261 Matvörur alls 846.34 1956.85 1891.93 1898.77 231 224 224 Eldsneyti og Ijósmeti 97.20 186.90 194.20 194.20 192 200 200 Samtals 943.54 2143.75 2086.13 2092.97 227 221 222 Vísitölur (júlí 1914 = 100) Samkvæmt þessu hefur orðið töluverð verðhækkun í júlímánuði á kjöti og fiski, en aftur á móti töluverð lækkun á garðávöxfum (kartöfl- um) og dálítil á kaffi. Annars hefur verðið lítið breyst, en alls hefur það hækkað í júlímánuði um eitt stig á öllum þeim vörum að meðaltali sem hjer eru teknar með. Aftur á móti var verðlagið í ágústbyrjun í ár heldur lægra en í ágúst í fyrra (rúml. 2°/o). Þegar verðlagið á þeim vörum, sem taflan nær til, er borin saman við verðlagið fyrir stríð, þá

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.