Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1930, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.09.1930, Blaðsíða 1
H A G T í Ð I N D I GEFIN ÖT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 15. árgangur Nr. 9 September 1930 Smásöluverð í Reykjavík í sepiember 1930. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vörum, eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkum 5 manna fjöl- skyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun septembermánaðar þ. á., næsta mánuð á undan, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitolum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgjaldaupphæö (Urónur) Vísitölur (júlí 1914 = 100) ]úlí 1914 Sept. 1929 Ágúst 1930 ¦ Sept. 1930 . Sept. 1929 Agúst 1930 Sept. 1930 Matvörur : 132.86 '< 322.14 70.87 1 128.81 52.60 i 146.95 67.00 ! 84 50 300.30 123.79 161.22 83.20 120.25 286.22 236.33 291.79 295.67 300.30 122.00 150.96 81.90 123.00 285.44 239.^2 266.06 309.68 242 i 226 182'175 226 172 279 126 193 205 219 252 286 224 192 220 307 124 176 194 21c 347 261 224 200 222 287 122 Kaffi o. fl...................... 68.28 147.41 109.93 84.03 113.36 131.97 302.21 240.88 211.65 323.89 180 194 218 317 273 Matvörur alls Eldsneyti og Ijósmeli ............ 846.34 97.20 1893.00 186.90 1898.77 194.20 1878.66 191.10 222 197 Samtals 943.54 2079.90 2092.97 2069.76 219 Samkvæmt þessu hefur orðið töluverð verðlækkun í ágústmánuði á garðávöxtum (kartöflum) og kjöti og nokkur hækkun á fiski, en litlar breytingar á öðrum vörum. Alls hefur verðið lækkað í ágústmánuði um 3 stig á öllum þeim vörum að meðaltali, sem teknar eru með. Þegar verðlagið á þeim vörum, sem taflan nær til, er borin saman við verð- lagið fyrir stríð, þá sjest, að sama vörumagn, sem kostaði 100 kr. í jiilí 1914, kostaði 219 kr. í byrjun septembermánaðar þ. á.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.