Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1930, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.12.1930, Blaðsíða 1
H A G T í Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 1 5. argangur Nr. 12 Desember 1930 Smásöluverð í Reykjavík í desember 1930. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum, eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjald á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun desembermánaðar þ. á., næsta mánuð á undan, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Matvörur : Brauð ....................... Kornvörur..................... Garðávextir og aldini........... Sykur ......................... Kaffi o. fl...................... Smjör og feiti ................. Mjólk, ostur og egg ............ Kjöt og slátur ................. Fiskur ........................ Matvörur alls Eldsneyti og Ijósmeti ......,...... ÚtgjaldaupphæO (krónur) ]úlí 1914 132.86 70.87 52.60 67.00 68.28 147.41 109.93 84.03 113.36 Des. 1929 Nóv. 1930 Des. 1930 322.14 129.27 132.92 84.50 129.^6 313.30 244.20 i 229.20 267.72 846.34 97.20 1852.91 194.20 273.00 11545 135.15 74.10 110.77 285.61 241.78 225.10 203.15 1773.59 1664.11 191.10 188.00 273.00 123.04 136.10 76.05 116.12 285.22 240.41 217.50 306.15 Vísitölur (júlí 1914 = tOO) Des. Nóv. . Des. 1929 1930 I 1930 242 182 253 126 190 213 222 273 236 205 174 259 170 193 219 259 270 219 i 210 200 197 205 163 257 114 i 111 162 194 220 268 179 197 193 Samkvæmt þessu hefur orðið töluverð verðlækkun á þessum vörum í nóvembermánuði. Matvörurnar hafa að meðaltali lækkað um 6°/o, og stafar það að langmestu leyti af því, að fiskur hefur lækkað um þriðjung frá verðinu í byrjun næsta mánaðar á undan. En einnig hefur orðið nokkur lækkun á ýmsum útlendum vörum, svo sem kornvörum, kaffi og sykri. En innlendar vörur hafa yfirleitt ekki lækkað, að undanskildum fiskinum. Eldsneyti og ljósmeti hefur einnig lækkað dálítið og stafar það af Iækkun á kolaverði.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.