Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1936, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.01.1936, Blaðsíða 11
1936 HAGTfÐI NDl 7 Á Reykjavík kom samkvæmt skýrslum þessum, af innflutningsmagni því, sem hér er talið 29190 061 kr. eða 69 °/o árið 1935, en 31 970 859 kr. eða 66 °/o árið 1934. Innflutningurinn samkvæmt bráðabirgðaskýrslunum er þannig efíir vöruflokkum (í þús. kr.) árið 1935. 3 303 279 Ávextir 910 Pappír, bækur og ritföng 879 Nýlenduvörur 1 628 Hljóðfæri og leðurvörur 86 Vefnaðarvörur og fatnaður 3 863 Rafmagnsvörur 780 Skófatnaður 1 067 Úr, klukkur o. fl 53 Byggingarvörur og smíðaefni . .. 6 127 Einkasöluvörur 2 376 Vörur til útgerðar 10 728 Lyf 386 570 2 536 3 950 419 Verkfæri, búsáhöld o. fl 889 Efnivörur til iðnaðar 1 771 Samtals 42 600 Gengi erlends gjaldeyris í Reykjavík. Júlt-desember 1935. ]afn- gengi Meðaltal mánaðarlega 1935 júii Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Sterlingspund 18.16 22.15 22.15 22.15 22.15 22.15 22.15 Dollar 3.73 4.48'/4 4.463/4 4.50'/4 4.52V2 4.51 4.50V2 Danskar krónur . . . 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 Norskar krónur . . . 100.00 111.44 111.44 111.44 111.44 111.44 111.44 Sænskar krónur . . . 100.00 114.36 114.36 114.36 114.36 114.36 114.36 Frakkneskir frankar 14.60 29.77 29.70 29.70 29 90 29.76 29.76 Þýsk ríkismörk . . . 88.89 180.25 179.71 180.48 181.75 181.17 180.93 Hollensk gyllini ... 149.99 304.78 302.88 303.95 306.41 305.71 305.13 Belgur 51.88 75.74 75.44 75 82 76.16 76.10 75.92 Spánskir pesetar . . . 72.00 62.25 62.07 62.17 62.49 62.27 62.30 ítalskar lírur 19.46 37.38 37.20 37 20 37.32 37.13 37.10 Svissneskir frankar . 72.00 146.74 146.16 146.18 147.18 146.29 145.98 Tjekkóslóv. krónur . 11.05 19.07 18.91 18.95 19 05 18.96 18.98 Finsk mörk 9.40 9.93 9.93 9.93 9.93 9.93 9.93 Verslunin við einstök lönd árið 1935. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit sýnir skiftingu innflutnings og útflutnings eftir löndum árið 1935 samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hag- stofunnar. Til samanburðar er sett samskonar bráðabirgðayfirlit, sem gert var um áramót í fyrra um innflutning og útflutning árið 1934. Sá inn- flutningur, sem kominn er á land fyrir áramót, en ekki afgreiddur til við-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.