Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1936, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.01.1936, Blaðsíða 12
8 HAGTÍÐINDl 1936 Innflutningur Útflutningur Alt árið Alt árið Alt árið Alt árið 1934 1935 1934 1935 1000 Ur. 1000 kr. 1000 kr. 1C00 kr. Danmörk 10 589 8 674 3 117 3 264 Færeyjar 3 2 673 982 Noregur 5 315 4 173 3 423 3 304 Svíþjóð 2 609 2 997 2 935 4 160 Finnland 212 194 )) » Auslurríki 68 2 )) » Belgía 848 473 54 82 Bretiand 14 346 12 235 5 833 6 371 Danzig 279 47 360 5 Frakkland 53 18 59 187 Qrikkland 40 39 47 20 Holland 1 003 518 140 136 Irska frírikið 26 17 )) 10 Ítalía 1 206 2 109 4 826 2 361 Pólland 523 )) 481 260 Portúgal 168 588 8016 7 080 Rússland 348 125 )) )) Spánn 1 566 2 515 7 230 5 894 Sviss 49 26 )) 50 Tjekkóslóvakía 250 128 2 5 Þýzkaland 5 675 6 232 4 159 4 648 Bandaríkin 1 028 649 2 293 3 772 Brasilía 205 280 » 417 Kanada 46 31 » )) ]apan 111 74 )) » 0nnur lönd 23 37 2 67 Ósundurliðað 1 891 417 1 111 806 Samtals. 48 480 42 600 44 761 43 881 takenda fyr en eftir áramót, telst í bráðabirgðaskýrslunum það árið, sem vörurnar eru afhentar, en í endanlegu verslunarskýrslunum telst hann með fyrra árinu. Kemur hér fram nokkurt ósamræmi, sem því meira verður vart sem sundurliðun er meiri, en líklega jafnar sig nokkurn veg- inn frá ári til árs. Hitt gerir meiri mun, að bráðabirgðarskýrslurnar ná ekki í allan inn- og útflutning, svo að endanlegu verslunarskýrslurnar verði æfinlega töluvert hærri. Árið 1933 hækkuðu þannig bráðabirgða- tölur bæði innflutnings og útflutnings um 11 °/o, en 1934 hækka þær þó líklega ekki nema um 7 °/o, og vonandi er, að bæði skýrslugefendur og skýrslusafnendur leggist á eitt að lækka þennan mismun sem mest með því að afgreiða fullnægjandi skýrslur í tæka tíð. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.