Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 21. argangur Nr. 2 F e b r ú a r 1936 Smásöluverð í Reykjavík í febrúar 1936. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Yfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun febrúarmánaðar þ. á., mánuði áður, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfalls- Iega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgialdauppl æo (brónur) (júlí 1914 = 100) Júlí 1914 Febrúar 1935 Janúar 1936 Febrúar 1936 Febr. 1935 Jan. 1936 Febr. 1936 Matvörur: 132.86 70.87 218.40 105.09 240.24 113.09 218.40 112.87 167.26 70.85 113.03 261.30 213.98 204.48 210.90 165 148 252 87 167 170 198 258 175 1 181 l 164 160 159 52.60! 132.64 I 147.69 67.001 58.50 71.50 68.28: 113.98 112.99 147.41 250.01 ': 256.75 109.93 217.18 í 217.04 84.03 216.71 206.82 281 107 165 174 197 246 207 318 106 Kaffi o. fl...................... 166 177 Mjólk, ostur og egg........... 195 243 113.36 846.34 97.20 197.96 | 234.25 186 Matvörur alls 1510.47 j 1600.37 179.00 i 185.80 1573.07 185.80 178 184 189 191 186 191 f janúarmánuði hafa 6 af matvðruflokkunum lækkað í verði, en 3 hafa hækkað. Aðalvísitala matvaranna lækkaði um 3 stig, úr 189 niður í 186, en hún er samt 8 stigum (eða 4<Vo) hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Þegar vörumagni því, sem hér er talið, er skift í innlendar og út- lendar vörur, og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innan- lands (og nú er næstum tekið fyrir innflutning á), þá verður niðurstaðan af því svo sem hjer segir.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.