Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 5
1936 HAGTÍÐINDI 13 1. febrúar 1929 165 1930 39 1931 525 1932 550 1933 623 1934 544 1935 599 1936 596 . maí 1. ágúst 1. nóvember 5 22 48 3 » 90 59 106 623 205 633 731 268 226 569 190 390 719 432 252 510 Eftir atvinnustétt skiftust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru við síðustu skráningu, þannig: Atvinnulausir I vinnu Samtals í febr.byrjun í febr.byrjun skráðir Verkamenn (eyrarvinna o. þ. h.).......... 547 83 630 Sjómenn .................................... 39 8 47 Iðnlærðir menn .................... 10 3 13 Samtals 596 94 690 í verklýðs- eða iðnstéttarfélagi voru . . 527 88 615 Meðal skráðra atvinnuleysingja voru 18 konur. Þar af höfðu 4 at- vinnu, þegar talning fór fram. Eftir aldri, hjúskaparstétt og ómagafjölda var skiftingin þannig: Atvinnulausir í vinnu Samtals Aldur í febr.byrjun í febr.byrjun skráðir 15—19 ára 38 5 43 20-29 — 170 7 177 30-39 — 157 25 182 40-49 — 83 35 . 118 50—59 — 72 13 85 60—69 — 57 4 61 70 — 79 — 17 4 21 Otilgreint 2 1 3 Samtals 596 94 690 Hjúskaparstétt Ógiftir 176 71 247 Giftir 404 22 426 Aður giftir 16 1 17 Samtals 596 94 690 Þar af ómagalausir . 252 18 270 ómagamenn . 374 76 450 Ómagafjöldi þeirra . 806 256 1 062 — á hvern ómagamann 2 2 3.4 2.4 Atvinnudagar allra þessara manna næstu 3 mán. á undan skrán- ingunni voru taldir samtals 16 193 eða 23.5 á mann. 72 menn hafa verið taldir með engan atvinnu.dag næstu 3 mánuði á undan talningunni.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.