Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1936, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.03.1936, Blaðsíða 2
íá H AGTÍÐI NDI 1936 Útgjaldaupphæð (kv.): Innlendar vörur . . .. Utlendar vörur ]úlí 1914 675.09 268.45 Mars 1935 1288.40 371.55 Febrúar 1936 1355.56 403.31 Mars 1936 1332.12 401.62 Vísitölur: Samtals 943.54 1659.95 1758.87 1733.74 Innlendar vörur .... 100 191 201 197 Utlendar vörur 100 138 150 150 Alls 100 176 186 183 Vörur þær, sem áður hafa verið ialdar í milliflokki (innlendar og útlendar), eru nú taldar með innlendum vörum (svo sem smjörlíki, kaffi- bætir, egg o. fl.). Verðmæti innfluttrar vöru í febrúar 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til febrúarloka í ár og í fyrra. 1935 1936 Janúar..................... 3 019 300 kr. 1 686 550 kr. Febrúar.................... 2 579 017 — 3 233 376 — Samtals 5 598 317 kr. 9 919 926 kr. Þar af í pósti 219 887 — 150 270 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins tvo fyrstu mánuði ársins verið 2/3 milj. kr. eða 12 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur innflutningurinn á þessum mánuðum verið 1.7 milj. kr. lægri heldur en útflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 2.1 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 3 385 200 kr. eða 69 °/o í ár, en 3 982 634 kr. eða 71 o/0 í fyrra. Innflutningurinn til febrúarloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokk- um (í þús. kr.). Kornvörur 292 Efnivörur til iðnaðar . ... 179 Ávextir 29 Hreinlætisvörur 3 Nýlenduvörur . . 142 Pappír, bækur og ritföng 79 Vefnaðarvörur og fatnaður .... .. 309 Hljóðfæri og leðurvörur . 5 Skófatnaður 97 Rafmagnsvörur 156 Byggingarvörur og smíðaefni . . . . 335 Ur, klukkur o. fl 2 Vörur lil útgerðar . . 1 636 Einkasöluvörur Vörur til landbúnaðar 62 Allar aðrar vörur 209 Skip, vagnar, vélar . . 375 Osundurliðað 696 Verkfaeri, búsíhöld o. fl 36 Samlals 4 920

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.