Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1936, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.03.1936, Blaðsíða 8
24 H A CT I Ð I N D I 1936 og ólögráða og ógift börn hans ríkisborgararétt um leið. Síðan Island varð fullvalda ríki (1918) hafa 77 manns, ásamt konum þeirra og ólög- ráða börnum þeirra, öðlast íslenskan ríkisborgararétt með lögum. Skýrslur eru aðeins til um sjálfa aðalmennina, sem ríkisborgararjettur hefur verið veittur, en ekki um stærð fjölskyldna þeirra, og verður því ekki vitað, hve margir hafa fengið íslenskan ríkisborgararétt óbeinlínis vegna þeirra. Eftir tímanum, er þeim var veitfur ríkisborgararéttur, skiftast þeir þannig: 1921—25 .............................. 5 1926-30 ............................. 22 1931—35 ............................. 37 1936 Samtals 13 77 Eftir fæðingarstað er skiftingin þannig: ísland.................... 7 Danmörk.................. 15 Noregur.................. 41 Svíþjóð .................. 6 Meir en helmingur þessara manna er fæddur í Noregi. Þýskaland ................... 6 Ungverjaland ................ 1 Rússland .................... 1 Samtals 77 Hjónaskilnaðir 1931 — 1935. Síðastliðin 5 ár hefur Stjórnarráðið veitt 197 leyfi til algerðs hjóna- skilnaðar og skiftast þau þannig niður á árin: 1931 ............. 30 eða 2.7 á 10 þús. íbúa 1932 ............. 30 — 2.7 - — — — 1933 ............ 47 — 4.2 --— — 1934 ............ 45 — 3.9 - — — — 1935 ............ 45 — 3.9 - — — — Að meðaltali hafa verið veitt 39.4 leyfi til algerðs hjónaskilnaðar árlega þessi ár eða 3.5 á 10 þús. íbúa. Er það töluvert meira en undan- farin ár svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um tölu hjónaskilnaða á hverjum 5 árum síðan 1905. MeDaitai á m Alls Alls á 10 þús. íbúa 1906- -10 42 8.4 1.0 1911- -15 59 11.8 1.4 1916- -20 ...' 76 15.1 1.7 1921- -25 103 20.6 2.1 1926- -30 147 29.4 2.8 1931- -35 197 39.4 3.5 Vfirlitið sýnir stöðuga aukningu hjónaskilnaða, og tala þeirra er nú 3—4-föld á móts við það sem hún var fyrir 25 árum. Ríkisprenfsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.