Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1936, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.04.1936, Blaðsíða 6
30 HAGTÍÐINDI 1936 Einstaklingar Félög Alls 1934 1935 1934 1935 1934 1935 Tekjuskattur Tala skatlgjaldenda 28 629 26 270 231 233 28 860 26 503 Þar af löldu fram 22 374 19 532 179 179 22 553 19711 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Netfótekjur 67 180 67 914 1 722 1 550 68 902 69 464 Frádráttur skv. 12. gr. skattlaga . 25 372 30 831 246 274 25 618 31 105 Skattskyldar tekjur 41 546 36 873 1 476 1 277 43 022 38 150 Skattur 989 1 307 155 167 1 144 1 474 Eignarskattur Tala skattgjaldenda 5 683 6917 142 155 5 825 7 072 Þar af töldu fram 5 191 6 294 114 134 5 305 6 428 1000 kr. 1000 kr. 1000 ltr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Skuldlaus eign 110 376 116 595 9 486 10 808 119 862 127 404 Skattur 159 271 25 53 185 324 Tekju- og eignarskattur Skattur samtals 1 149 1 578 180 220 1 329 1 798 lögðum skatti innheimtist ekki, svo að skattupphæðin hér kemur ekki fyllilega heim við innheimtan skatt. Hér er líka aðeins tekinn hinn reglu- legi skattur samkvæmt skattalögunum, en ekki skattviðaukinn, sem bætt hefur verið ofan á samkvæmt sérstakri ákvörðun alþingis. Nam hann 40 °/o af hinum reglulega skatti árið 1934, en 10 °/o árið 1935. Að þess- um skattauka meðtöldum hækkar upphæð tekju- og eignarskattsins upp í 1 861 000 kr. árið 1934 og 1 978 000 kr. árið 1935. En ekki má búast við, að þessar tölur komi alveg heim við upphæð skatfsins í landsreikn- ingnum, svo sem áður segir, enda var hann 204 þús. kr. lægri þar árið 1934. Árið 1935 var tekjuskattinum breytt og skattstiginn mikið hækk- aður, en frádráttur hinsvegar líka hækkaður. Eignarskattstiginn var líka mikið hækkaður. Skatturinn án viðauka hefur alls orðið rúml. ]/3 hærri árið 1935 heldur en næsta ár á undan, en að meðtöldum viðaukanum aðeins 6 °/o hærri. Þó hefur eignarskatturinn hækkað miklu meir. Skattgjaldendum eignarskatts hefur fjölgað um rúml. Vs frá árinu á undan, en gjaldendum tekjuskatfs fækkað um 8 °/o. Flestir gjaldendur telja sjálfir fram tekjur sínar og eignir, um 3/4 af tekjuskattsgreiðendum og rúml. 9/io af eignarskatisgreiðendum. Ártölin í yfirlitinu eiga við árin, þegar skatturinn hefur verið lagður á, en hann er lagður á tekjur næsta árs á undan, svo að tekjurnar, sem til- færðar eru hvert ár, eru tekjur þær, sem tilfallið hafa árið á undan.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.