Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1936, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.04.1936, Blaðsíða 7
1936 HAGTlÐI NDI 31 Nettótekjur skattskyldra einstaklinga árið 1934 (sem skattur var lagður á 1935) voru 67.9 milj. kr. og er það 1 °/o hærra heldur en næsta ár á und- an, er þær töldust 67.2 milj. kr. En nettótekjur skattskyldra félaga hafa lækkað um 10 °/o (úr 1.2 milj. kr. 1934 niður í 1.5 milj. kr. 1935), en um sjálfa updhæðina munar miklu minna. Samkv. 12. gr. tekjuskattslag- anna frá 1935 skal draga frá nettótekjunum sem skattfrjálsa upphæð 6- 800 kr. fyrir skattgjaldanda sjálfan og jafnháa upphæð fyrir konu hans og 500 kr. fyrir hvert barn innan 16 ára. Frá tekjum félaga dragast á sama hátt 5 o/o af innborguðu hlutafé eða stofnfé svo og helmingur af ársarði, sem lagður er í varasjóð. Munurinn á nettótekjunum og skattskyldum tekjum verður þó nokkru meiri, því að loknum þessum frádrætti er slept því sem afgangs verður þegar tekjuupphæðinni er deilt með 50. Eignirnar eru taldar eins og þær eru í byrjun skattársins. Eignir eígnarskattskyldra einstaklinga hafa hækkað úr 110.4 milj. kr. í ársbyrj- un 1934 upp í 116.6 milj. kr. í ársbyrjun 1935 eða um 6 °/o, en eignir eignarskatlskyldra félaga hafa hækkað úr 9.5 milj. kr. upp í 10.8 milj. kr. eða um 14 °/o. Einstaklingar Félög 1935 Reykjavík Kaup- staðir Sýslur Reykjavík Kaup- staðir Sýslur Tekjuskattur Tala skattgjaldenda 12 647 4 574 9 049 138 42 53 Þar af töldu fram 9 755 2 839 6 938 108 34 37 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Nettótekjur 41 681 11 973 14 260 1 033 248 269 Frádráttur 16 810 5 693 8 328 242 20 11 Skattskyldar tekjur 24 871 6 221 5 781 791 228 258 Skattur 1 008 195 104 106 17 44 Eignarskattur Tala skattgjaldenda 2 386 1 234 3 297 75 35 45 Þar af töldu fram 2 274 1 012 3 008 69 31 34 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Skuldlaus eign 57 153 20 807 38 635 6 286 2 514 2 008 Skattur 167 46 57 33 13 7 Tekju- og eignarskattur Skattur samtals 1 175 241 161 139 30 51 Vfirlitið hér að ofan sýnir, hvernig skalturinn árið 1935 og tekjur þær og eignir, sem hann er lagður á, skiftist á Reykjavík, hina kaupstaðina og sýslurnar. Þess ber þó að gæta, að hér er aðeins talinn hinn reglu-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.