Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1936, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.05.1936, Blaðsíða 3
1936 HAGTlÐINDI 35 í maí í fyrra var hún töluvert lægri, 176. Er hún nú tæpum 5°/o hærri heldur en þá. t Utgjaldaupphæð (krónur) (julí 1914 = 100) ]úlí Maí Apríl Maí Maí Apríl Maí 1914 1935 1936 1936 1935 1936 1936 Matvörur: Brauð 132.86 218.40 218.40 218.40 164 164 164 Kornvörur 70.87 105.95 113.47 114.30 149 160 161 Garðávextir og aldini 52.60 135.82 169.78 163.81 258 323 311 Sykur 67.00 65.00 70.20 70.20 97 105 105 Kaffi o. fl 68.28 112.97 111.92 113.13 165 164 166 Smjör og feiti 147.41 245.46 258.83 258.44 167 176 175 Mjólk, ostur og egg 109.93 213.00 211.71 210.20 194 193 191 Kjöt og slátur 84.03 205.06 216.18 215.01 244 257 256 Fiskur 113.36 186.28 181.55 196.83 164 160 174 Matvörur alls 846.34 1487.94 1552.04 1560.32 176 183 184 Eldsneyti og ljósmeti 97.20 179.00 185.80 185.80 184 191 191 Þegar vörumagni því, sem hér er talið, er skift í innlendar og út- lendar vörur, þá verður niðurstaðan af því svo sem hér segir. (Innl. og útl. vörur, t. d. smjörlíki, kaffibætir, egg o. fl. eru nú taldar með inn- lendum vörum). Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur .... Utiendar vörur Júlí 1914 675.09 268.45 Maí 1935 1288.50 378.44 Apríl 1936 1333.37 404.47 Maí 1936 1340.28 405.84 Vísitölur: Samtals 943.54 1666.94 1737.84 1746.12 Innlendar vörur .... 100 191 198 199 Otlendar vörur 100 141 150 151 Alls 100 177 184 185 Verðmæti innfluttrar vöru í apríl 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til aprílloka í ár og í fyrra. 1935 1936 janúar —mars................ 9 319 095 kr. 7 413 000 kr. Apríl ...................... 3 874 352 — 4 129 800 — Janúar—mars samtals 13 193 447 kr. 11 542 800 kr. Þar af í pósti 506 926 — 323 000 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins 4 fyrstu mánuði ársins verið 1.7 milj. kr. eða 13 °/o lægra heldur en í fyrra.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.