Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1936, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.05.1936, Blaðsíða 4
36 H AOTlÐ I NDI 1936 « Hefur innflutningurinn á þessum mánuðum verið 0.5 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 1.7 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 8 047 837 kr. eða 70 °/o í ár, en 9 181 265 kr. (líka 70 °/o) í fyrra. Innflutningurinn til aprílloka (í þús. kr.). Kornvörur......................... 851 Ávextir............................ 70 Nýlenduvörur .......:........... 368 Vefnaðarvörur og fatnaður....... 858 Skófatnaður....................... 187 Byggingarvörur og smíðaefni .... 1 056 Vörur ti! útgerðar ............. 3 613 Vörur til landbúnaðar............. 130 Skip, vagnar, vélar .............. 673 Verkfæri, búsáhöld o. fl.......... 141 ár skiftist þannig eftir vöruflokkum Efnivörur til iðnaðar............. 694 Hreinlælisvörur.................... 17 Pappír, bækur og ritföng.......... 209 Hljóðfæri og leðurvörur............ 15 Rafmagnsvörur .................. 252 Úr, klukkur o. fl.................. 10 Einkasöluvörur ................... 571 Allar aðrar vörur................. 564 Ósundurliðað.................... 1 264 Samtals 11 543 Atvinnuleysi í Reykjavík í byrjun maímánaðar 1936. Við atvinnuleysisskráninguna í Reykjavík í byrjun maímánaðar (4.-6. maí) þ. á. voru skrásettir alls 746 manns. Þar af höfðu 26 vinnu, þegar skráning fór fram, en höfðu verið vinnulausir lengri eða skemri tíma á undanförnum 3 mánuðum. 720 voru hinsvegar atvinnulausir, þegar skráning fór fram, og er það 288 mönnum fleira en um sama leyti í fyrra. Síðan skýrslur hófust um þetta efni, hefur tala skráðra manna, er voru atvinnulausir þegar talning fór fram, verið svo hér segir: 1. febrúar 1. maí 1. ágúst 1. nóvember 1929 165 5 22 48 1930 39 3 » 90 1931 525 59 106 623 1932 550 205 633 731 1933 623 268 226 569 1934 544 190 390 719 1935 599 432 252 510 1936 596 720 Eftir atvinnustétt skiftust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru við síðustu skráningu, þannig: Alvinnulausir 1 vinnu Samtals í maíbyrjun í maíbyrjun skráöir Verkamenn (eyrarvinna o. þ. h.).......... 641 24 665 Sjómenn .................................... 57 1 58 Iðnlærðir menn .................... 22 1 23 Samtals 720 26 746 í verklýðs- eða iðnsléttarfélagi voru . . 632 25 657

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.