Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1936, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.06.1936, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 2 1. árgangur Nr. 6 3 ú n í 1936 Smásöluverð í Reykjavík í júní 1936. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Yfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun júnímánaðar þ. I., mánuði áður, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfalls- Iega mikil á hverjum lið síðan 1914. Matvörur: Brauð ........................ Kornvörur..................... Garðávexfir og aldini........... Sykur......................... Kaffi o. fl...................... Smjör og feiti................. Mjólk, ostur og egg........... Kjöt og slátur................. Fiskur........................ Matvörur alls Eldsneyti og ljósmeti.............. Úfgjaldaupphæð (Itrónur) Júlí 1914 Júní 1935 132.86 70.87 52.60 67.001 68.28 147.41 109.93! 84.03 113.36 218.40 106.71 149.78 65.00 113.27 248.06 210.33 205.06 233.05 Maí 1936 Júní 1936 218.40 114.30 163.81 70.20 113.13 258.44 210.20 215.01 196.83 218.40 115.63 163.11 70.20 112.63 256.88 208.95 213.26 216.64 846.34 1549.66 1560.32 11575.70 97.20 179.00 ; 185.80 ! 185.80 Vísitölur (júlí 1914 = 100) Júní 1935 Maí 1936 164 164 151 ; 161 285 ! 311 | 97 i 105 ! 166 166 168! 175 191 244 206 191 256 174 183 ! 184 184 ! 191 Júní 1936 164 163 310 105 165 174 190 254 191 186 191 í maímánuði hafa 2 af matvöruflokkunum hækkað í verði, en 5 lækkað og 2 hafa staðið í stað. Aðalvísitala matvaranna hefur þó hækkað um 2 stig, upp í 186 stig, en hún er 3 stigum (eða 2°/o) hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Þegar vörumagni því, sem hér er talið, er skift í innlendar og út- Iendar vörur, þá verður niðurstaðan af því svo sem hér segir:

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.