Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1936, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.06.1936, Blaðsíða 2
42 HAGTIÐIND 1936 Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur .. . . Útlendar vörur ]úlí 1914 675.09 268.45 Júní 1935 1347.10 381.56 Maí 1936 1340.28 405.84 ]úní 1936 1356.63 404.87 Vísitölur: Samtals 943.54 1728.66 1746.12 1761.50 Innlendar vörur . .. . 100 200 199 201 Útlendar vörur 100 142 151 151 Alls 100 183 185 187 Vörur þær, sem áður voru taldar í milliflokki (innlendar og út- lendar), eru nú taldar með innlendum vörum (svo sem smjörlíki, kaffi- bætir, egg o. fl.). Verðmæti innfluttrar vöru í maí 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til maíloka í ár og í fyrra. 1935 1936 ]anúar—apríl ............. 13 193 447 kr. 11 542 789 kr. Maí....................... 4 649 008 — 3 785 920 — Janúar—maí samtals 17 842 455 kr. 15 328 709 kr. Þar af í pósti 646 332 — 410 887 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins til maí- loka í ár verið 2.5 milj. kr. eða 14 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur innflutningurinn á þessum mánuðum verið 2.5 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 3.2 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 10 385 051 kr. eða 68 °/o í ár, en 12 347 227 kr. eða 69 °/o í fyrra. Innflutningurinn til maíloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokkum (í þús. kr.). Kornvörur ...................... 1 262 Ávextir............................ 87 Nýlenduvörur ..................... 463 Vefnaðarvörur og fatnaður....... 1 203 Skófatnaður....................... 250 Byggingarvörur og smíðaefni .... 1 489 Vörur til útgerðar ............. 5 077 Vörur til landbúnaðar............. 189 Skip, vagnar, vélar ............ 1 017 Verkfæri, búsáhöld o. fl.......... 229 Efnivörur fil iðnaðar.............. 869 Hreinlaetisvörur.................... 34 Pappír, bækur og ritföng........... 279 Hljóðfæri og leðurvörur............. 16 Rafmagnsvörur ..................... 285 Or, klukkur o. fl................... 17 Einkasöluvörur .................... 685 Allar aðrar vörur.................. 826 Ósundurliðað..................... 1 052 Samtals 15 329

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.