Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1936, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.06.1936, Blaðsíða 7
1936 H AGTl Ð 1 N D I 47 Af fólksbifreiðunum árið 1935 voru 93 almenningsbifreiðar eða með fleirum sætum en 6. Þar af voru 36 Studebaker og 30 Chevrolet. Af vörubifreiðunum voru 70 með fleirum en einu sæti fyrir farþega og því jafnframt ætlaðar til farþegaflutnings. Af þessum bifreiðum voru 26 Chevrolet og 18 Ford. Eftir aldri skiftust bifreiðarnar þannig: Innkaups- FólUsbifreiðar Vöru- Mótor- ár 6 farþega yfir 6 bifreiðar hjól og færri farþega 1935 40 24 103 n 1934 82 37 161 15 1933 58 7 96 10 1932 39 )) 57 6 1931 89 10 129 9 1930 154 10 211 19 1929 126 3 162 17 1928 60 2 56 8 1926-27 35 )) 43 16 1922-25 8 )) 19 14 691 93 1037 125 Aldur bifreiða er yfirleitt talinn frá því ári, sem bifreið er skrásett í því lögsagnarumdæmi, þar sem hún er talin á skattskrá 1935. Þar sem bifreiðar hafa flust milli lögsagnarumdæma, kemur því ekki altaf fram réttur aldur þeirra, heldur eru þær sumar nokkru eldri en hér er talið. Er þetta mest áberandi í tölum áranna 1935 og 1934. Guilgildi íslenskrar krónu.1 Janúar 1934—maí 1936. Mánaðar- m e ð altal Janúar 1934 1935 1936 53.45 48.82 49.16 Febrúar 51.10 48.55 49.18 Mars 50.76 47.33 49.21 Apríl 51.15 48.09 49.28 Maí 50.67 48.66 49.51 Júní 50.25 49.01 Júlí 50.15 49.il Ágúst 49.97 49.23 September .... 49.12 49.16 Október 48.92 48.89 Nóvember .... 49.72 49.13 Desember .... 49.24 49.08 Allt árið 50.41 48.75 1 SamanboriO viö franskan franka. 10 stærstu sparisjóðirnir. Janúar 1935—maí 1936. Innlög 1000 kr. Útlán 1000 kr. lok 1935 1936 1935 1936 Janúar 6 527 6 436 5 981 6 029 Febrúar 6 420 6 532 5 991 6 280 Mars 6 372 6 484 6 023 6 108 Apríl 6 433 6 389 6 086 6 000 Maí 6 570 6 509 6 034 5 982 Júní 6 574 6 031 Júlí 6 962 6 042 Ágúsl 7 042 6 027 September ... 6818 6010 Október 6 515 6018 Nóvember . . . 6 334 6 021 Desember . .. 6 422 6 129

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.