Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1936, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.07.1936, Blaðsíða 2
50 H A G T I Ð I N D I 1936 Útgjaldaupphæð (kv.); Innlendar uörur .... Utlendar vörur }úlí 1914 675.09 268.45 jíi; 1935 1389.24 388.63 ]úní 1936 1356.63 404.87 ]úlí 1936 1358.78 405.03 Visitölur: Samtals 943.54 1777.87 1761.50 1763.81 Innlendar vörur . . . . 100 206' 201 201 Otlendar vörur 100 145 151 151 Alls 100 188 187 187 Vörur þær, sem áður voru taldar í milliflokki (innlendar og út- lendar), eru nú taldar með innlendum vörum (svo sem smjörlíki, kaffi- bætir, egg o. fl.). Verðmæti innfiuttrar vöru í júní 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til júníloka í ár og í fyrra. 1935 1936 Janúar—maí................ 17 842 455 lir. 15 328 709 kr. Júní ..................... 5 103 028 — 4 378 650 — Janúar—júní samlals 22 945 483 kr. 19 707 359 kr. Þar af í pósli 754 887 — 504 095 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins til júní- loka í ár verið 3.2 milj. kr. eða 14 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur innflutningurinn á þessum mánuðum verið 3.5 milj. kr. hærri heldur en úíflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 6.3 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 13 466 440 kr. eða 68 o/0 í ár, en 15 819 392 kr. eða 69 o/0 í fyrra. Innflutningurinn til júníloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokkum (í þús. kr.). Til samanburðar er selt samskonar skifting á sama tíma í fyrra. 1935 1936 1935 1936 Kornvörur 1 362 1 586 Efnivörur til iðnaðar 792 1 170 Avextir 350 98 Hreinlætisvörur 198 43 Nýlenduvörur 680 615 Pappír, bækur og ritföng . . 466 389 Vefnaðarvörur og fatnaður. 2 210 1 493 Hljóðfæri og leðurvörur . . 35 22 706 309 399 402 Byggingarvörur og smíðaefni 2 798 2 265 Or, klukkur o. fl ..., 35 24 Vörur til útgerðar 5 555 5 656 Einkasöluvörur . 1 188 1 302 Vörur til landbúnaðar 343 292 Allar aðrar vörur 1 516 1 007 Slrip, vagnar, vélar 2 188 1 380 Osundurliðað . 1 641 1 358 Verkfæri, búsáhöld o. fl. . . 483 297 Samtals 22 945 19 707

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.