Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1936, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.07.1936, Blaðsíða 4
52 HAGTlÐINDl 1936 Mannfjöldi á íslandi í árslok 1935. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann "á öHu landinu í árslok 1935. Er þar farið eftir manntali prestanna, nema í Reykjavík, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntölunum, sem tekin eru af bæjarstjórnunum í nóvembermánuði. Til samanburðar er settur mann- fjöldinn eftir tilsvarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstaðiv: «34 "35 Reykjavík.................... 32 974 34 321 Hafnarfjörður................. 3 773 3 735 ísafjörður .................... 2 631 2 602 Sigluf jörður .................. 2 511 2 643 Akureyri ..................... 4 374 4 503 Seyðisfjörður ................. 1 013 987 Neskaupstaður ................ 1135 1157 Vestmannaeyjar ............... 3 458___________3 510 Samtals 51869 53 368 Sýslur: Gullbringu- og Kjósarsýsla..... 4 875 4 986 Borgarfjarðarsýsla............. 2 877 2 898 Mýrasýsla .................... 1 770 1 778 Snæfellsnessýsla............... 3 624 3 557 Dalasýsla..................... 1 544 1 498 Barðastrandarsýsla ............ 3 062 3 019 ísafjarðarsýsla ................ 5 735 5 605 Strandasýsla .................. 1 933 1 966 Húnavatnssýsla................ 3 845 3 757 Skagafjarðarsýsla.............. 3 961 3 949 Eyjafjarðarsýsla ............... 5 319 5 312 Þingeyjarsýsla................. 5 875 5 845 Norður-Múlasýsla............. 2 809 2 780 Suður-Múlasýsla .............. 4 389 4 368 Austur-Skaftafellssýsla ......... 1130 1127 Vestur-Skaftafellssýsla ......... 1744 1718 Rangárvallasýsla .............. 3 512 3 442 Árnessýsla................. 4 870___________4 897 Samtals 62 874 62 502 Alls á öllu landinu 114 743 115 870 Samkvæmt þessu hefur mannfjöldinn á öllu landinu vaxið árið 1935 um 1127 manns eða l.oo/o. Er það töluvert minni fjölgun heldur en undanfarin ár. Árið 1933 var fjölgunin samkvæmt manntali um 1800 manns eða 1.6 °/o, og 1934 um 1400 eða 1.2 o/o. Samkvæmt skýrslunni hér að framan hefur fólki í kaupstöðunum fjölgað um 1499 manns eða um 2.9 o/o, en í sýslunum hefur fólkinu fækkað um 372 manns eða um 0.6 °/o. í Reykjavík hefur fólkinu fjölgað

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.