Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.07.1936, Qupperneq 4

Hagtíðindi - 01.07.1936, Qupperneq 4
52 HA GT1Ð 1 N D I 1936 Mannfjöldi á íslandi í árslok 1935. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öHu landinu í árslok 1935. Er þar fariÖ eftir manntali prestanna, nema í Reykjavík, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntölunum, sem tekin eru af bæjarstjórnunum í nóvembermánuði. Til samanburðar er settur mann- fjöldinn eftir tilsvarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstaðir: 1934 1935 Reykjavíl! 32 974 34 321 Hafnarfjörður 3 773 3 735 Isafjörður 2 631 2 602 Siglufjörður 2511 2 643 Akureyri 4 374 4 503 Seyðisfjörður 1 0J3 987 Neskaupstaður 1 135 1 157 Vestmannaeyjar 3 458 3 510 Samtals Sýslur: 51 869 53 368 Gullbringu- og Kjósarsýsla 4 875 4 986 Borgarfjarðarsýsla 2 877 2 898 Mýrasýsla 1 770 1 778 Snæfellsnessýsla 3 624 3 557 Dalasýsla 1 544 1 498 Barðastrandarsýsla 3 062 3 019 tsafjarðarsýsla 5 735 5 605 Strandasýsla 1 933 1 966 Húnavatnssýsla 3 845 3 757 Skagafjarðarsýsla 3 961 3 949 Eyjafjarðarsýsla 5 319 5312 Þingeyjarsýsla 5 875 5 845 Norður-Múlasýsla 2 809 2 780 Suður-Múlasýsla 4 389 4 368 Austur-Skaftafellssýsla 1 130 1 127 Vestur-Skaftafellssýsla 1 744 1 718 Rangárvallasýsla 3 512 3 442 Árnessýsla 4 870 4 897 Samtals 62 874 62 502 AIIs á öllu landinu 114 743 115 870 Samkvæmt þessu hefur mannfjöldinn á öllu landinu vaxið árið 1935 um 1127 manns eða l.o<Vo. Er það töluvert minni fjölgun heldur en undanfarin ár. Arið 1933 var fjölgunin samkvæmt manntali um 1800 manns eða 1.6 °/o, og 1934 um 1400 eða 1.2 °/o. Samkvæmt skýrslunni hér að framan hefur fólki í kaupstöðunum fjölgað um 1499 manns eða um 2.9 °lo, en í sýslunum hefur fólkinu fækkað um 372 manns eða um 0.6 °/o. í Reykjavík hefur fólkinu fjölgað

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.