Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1936, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.10.1936, Blaðsíða 2
74 H AGT ÍÐIN DI 1936 Vörutsgundir 5% Olit. 1935 Júní 1936 Júlí 1936 Ágúst 1936 Sept. 1936 vO m o> o au. au. au. au. au. au. au. Kaffi óbrent kg 165 242 246 246 244 245 247 — brent - 236 394 391 390 390 388 389 Kaffibætir — 97 292 284 283 283 283 281 Súkkulað (suðu) — 203 510 496 505 499 503 517 Kakaó — 265 297 298 300 298 300 306 Smjör íslenskt — 196 373 372 371 371 372 373 Smjörlíki — 107 156 166 165 164 162 160 Jurtafeiti (palmin) — 125 166 173 172 174 174 172 Tólg — 90 175 176 176 179 176 179 Nýmjólk I 22 40 40 40 40 40 40 Mysuostur kg 50 140 143 140 146 143 139 Mjólkurostur — 110 288 286 289 286 291 281 Egg — 156 322 197 198 219 245 303 Nautakjöt, steik — 100 236 243 244 244 234 242 — súpukjöt — 85 163 174 170 169 170 168 Kálfskjöt (af ungkálfi) — 50 106 118 133 117 120 120 Kindakjöt, nýlt — — 132 157 159 162 191 136 — saltað — 67 119 146 146 145 143 136 — reykt — 100 206 220 215 212 215 213 Kæfa — 95 234 241 246 243 258 256 Flesk, saltað — 170 285 333 300 300 333 300 — reykt — 213 388 482 410 414 433 450 Fiskur nýr, ýsa — 14 40 36 37 39 39 39 — - þorskur — 14 30 28 28 28 28 28 Lúða stór — 1 37 1 120 120 113 113 113 113 — smá — i 37 1 83 83 83 77 80 80 Saltfiskur, þorskur þurkaður . . — 40 57 56 56 57 57 56 Sódi — 12 29 31 31 31 32 31 Brún sápa (krystalsápa) — 43 106 108 108 109 107 106 Steinolía 1 18 25 26 26 26 26 26 Steinkol (ofnkol) 100 kg 288 500 550 550 550 550 550 Til þess að fá vitneskju um, hverju verðbreytingar hinna ýmsu vara nema í heild sinni, er farið eftir áætlun um notkun 5 manna fjöl- skyldu af matvörum og af eldsneyti og ljósmeti, og reiknað, hve mikla upphæð það vörumagn kostar samkvæmt verðlaginu á hverjum tíma. Efhrfarandi yfirlit sýnir útgjaldaupphæðina samkvæmt verðlaginu í júlí 1914, í október í fyrra og september og október í ár. Útgjaldaupphæð- inni er skift eftir því, hvort vörurnar eru innlendar eða útlendar, og með vísitölum er sýnt, hve verðhækkunin á hverjum þessara vöruflokka hefur verið mikil síðan í júlí 1914. I síðastliðnum septembermánuði hefur verðlag á vörum þeim, sem taldar eru í þessu yfirliti, lækkað að meðaltali um 3°/0. Stafar það af lækkuðu verði á kjöti og garðávöxtum, svo sem venja er til um þetta

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.