Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1936, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.10.1936, Blaðsíða 3
1936 H A Q T I Ð I N D I 75 Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur . . . . Utlendar vörur ]úlí 1914 675.09 268.45 Okt. 1935 1336.40 385.68 Sept. 1936 1394.32 408.69 Okt. 1936 1338.34 408.37 Vísitölur: Samtals 943.54 1722 08 1803.01 1746.71 Innlendar vörur .... 100 198 207 198 Utlendar vörur 100 144 152 152 Alls 100 183 191 185 leyli árs. Hinsvegar hefur orðið nokkur verðhækkun á brauðum í sept- embermánuði (hveitibrauðum). I eftirfarandi yfirliti er áðurgreindri útgjaldaupphæð skift eftir vöruflokkum og þá einnig bætt við öðrum útgjöldum svo sem fatnaði, húsnæði o. fl., sem ekki er talið í undanfarandi töflu. Útgjaldaupphæð (Urónur) (júlí Vísitölur 1914 = 100) ]úlí Okt. Sept. Okt. Okt. Sept. Olrt. Matvörur: 1914 1935 1936 1936 1935 1936 1936 Brauð 132.86 218.40 218.40 227.50 164 164 171 Kornvörur 70.87 108.74 118.70 1 15.79 153 167 163 Garðávextir og aldini 52.60 148 41 174.01 143 95 282 331 274 Sylrur 67.00 65.00 70.20 70.20 97 105 105 Kaffi o. f 1 68.28 112.18 112.28 112.88 164 164 165 Smjör og feiti 147.41 250.38 254.28 254.02 170 172 172 Mjólli, ostur og egg 109.93 217.68 213.11 216.3! 198 194 197 Kjöt og slátur 84.03 190.44 231.39 196.62 227 275 234 Fislrur 113.36 231.85 224.84 223.64 204 198 197 Matvörur alls 846.34 1543.08 1617.21 1560yl 182 191 184 Eldsneyti og Ijósmeli 97.20 179.00 185.80 185.80 184 191 191 Fatnaður og þvollur 272.99 600.88 — 646.62 220 — 237 Húsnæði 300.00 1345.00 — 1405 00 448 — 468 Skatlar 54.75 76.50 — 108.50 140 — 198 Onnur útgjöld 228.72 436.86 — 450.58 191 197 Útgjöld alls 1800.00 4181.32 - 4357.41 232 — 242 Samkvæmt þessu yfirliti ættu útgjöld slíkrar fjölskyldu, sem hjer er miðað við (og áælluð voru 1800 kr. með verðlagi rétt fyrir stríð), að hafa numið 4357 kr. miðað við verðlag í byrjun októbermánaðar þ á. En haustið 1935 var tilsvarandi útgjaldaupphæð 4181 kr. Er hækkunin því rúml. 4 °/o síðan í fyrra haust. Árið áður var tæpl. 2 o/o hækkun. Matvöruútgjöldin í heild sinni, miðað við verðlag í októberbyrjun 1936, hafa hækkað um rúml. 1 °/o síðan í októberbyrjun í fyrra. Til eldsneytis og ljósmetis er hjer talið steinolía, kol og suðugas. Þessi liður hefur hækkað um tæpl. 4 °/o síðan í fyrra haust, og stafar sú hækkun af verðhækkun á kolum og steinolíu.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.