Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1936, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.10.1936, Blaðsíða 7
1936 HAGTiÐIN D I 79 Gengi erlends gjaldeyris í Reykjavík. Apríl —sept. 1936. Jafn- gengi Meðaltal mánaðarlega 1936 Apríl Maí júní ]úlí Ágúst Sept. Slerlingspund 18.16 22.15 22.15 22.15 22.15 22 15 22 15 Dollar 3.73 4.491/4 4.47 4.421/z 4.42V4 4 413/4 4.391/2 Danskar krónur . . . 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100 00 100 00 Norskar krónur . . . 100.00 111.44 111.44 111.44 111.44 111 44 111.44 Sænskar krónur . . . 100.00 114.36 114.36 114.36 114.36 114 36 114.36 brakkneskir frankar 14.60 29.67 29 51 29.22 29.35 29 16 28.99 Þýsk ríkismörk ... 88.89 180.28 179.71 177.90 177.99 177 42 176.47 Hollensk gyllini . . . 149.99 304.75 302.30 299.19 300.93 299 92 298.03 Belgur 51.88 75.92 75.56 74.74 74.66 74 45 74.17 Spánskir pesetar . . 72.00 62 01 61.60 61.12 61.33 60 98 60.92 Italskar lírur 19.46 37.10 37.10 — — — Svissneskir frankar . 72.00 146.27 144.66 143.29 144.63 143 98 143.13 Iiekkóslóv. krónur . 11.05 18.90 18.82 18.64 18.66 18 56 18.49 Finsk mörk 9.40 9.93 9.93 9.93 9.93 9 93 9.93 Verðmæti innfluttrar vöru í september 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til septemberloka í ár og í fyrra. 1935 1936 ]anúar—ágúst.............. 30 220 851 kr. 26 535 390 kr. Seplember................. 2 956 260 — 4 498 280 — ]anúar—september samlals 33 177 111 kr. 31 033 670 kr. Þar af í pósli 998 602 — 682 356 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins til sept- emberloka í ár verið 2.1 milj. kr. eða 6 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur útflutningurinn á þessum mánuðum verið 2.2 milj. kr. hærri heldur en innflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 3.4 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 20 216 836 kr. eða 65 o/o í ár, en 22 113 457 kr. (eða 67 o/0) í fyrra. Innflutningurinn til septemberloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokkum (í þús. kr.). Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. 1935 1936 1935 1936 Kornvörur 2 159 2 604 Vörur til útgerðar . 8 340 8 487 Avextir 528 169 Vörur til landbúnaðar . . . . . 490 463 Nýlenduvörur 1 133 990 Skip, vagnar, vélar . 3 208 2 720 Vefnaðarvörur og fatnaður. 2 963 2 033 Verkfæri, búsáhöld 0. fl. . . 724 539 Skófatnaður 894 485 Efnivörur til iðnaðar . 1 293 1 656 Byggingarvörur og smíðaefni 4 751 4 310 Hreinlætisvörur 103

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.