Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1936, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1936, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í nóvember 1936 Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- værum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun nóvembermánaðar þ. á„ mánuði áður, fyrir ári síðan og fyrir strið, og ennfremur rneð vísitölum, hve verðhækkunin er hlut- fallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgjaldaupphæð (krónur) (júlí Vísitölur 1914 = 100) ]úlí í Nóv. Okt. Nóv. Nóv. Okt. Nóv. Maluörur: 1914 1935 1936 1936 1935 1936 1936 Brauð 132 86 218.40 227.50 227.50 164 171 171 Kornvörur 70.87 108.74 115 79 116 76 153 163 165 Garðávextir og aldini 52.60 148 41 143 95 139 42 282 274 265 Svltur 67.00 65.00 70.20 68.90 97 105 103 Kaffi o. f 1 68.281 112.18 112.88 112.88 164 165 165 Smjör og feili 147.41 250.38 254.02 254.15 170 172 172 Mjólti, ostur og egg 109.93 217.68 216.3! 221.32 198 197 201 Kjöt og slátur 84.03 190.44 196.62 198.96 227 234 237 Fiskur 113.36 231.85 223.64 223 64 204 197 197 Matvörur alls 846.34:1543.08 1560.91 1563 53 182 184 185 Eldsneyti og ljósmeti 97.20 179.00 185.80 185.80 184 191 191 í októbermánuði hafa 3 af matvöruflokkunum hækkað í verði, 2 hafa lækkað, en 4 hafa staðið í stað. Aðalvísitala matvaranna hefur hækkað um 1 stig, upp í 185. Er hún 3 stigum (eða 1 !/2 °/o) hærri heldur en um sama leyti i fyrra. Þegar vörumagni því, sem hér er talið, er skift í innlendar og út- Iendar vörur, þá verður niðurstaðan af því svo sem hér segir:

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.