Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1936, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.12.1936, Blaðsíða 2
90 HAGTfÐINDI 1936 Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur . . . . Úllendar vörur ]úlí 1914 675.09 268.45 Des. 1935 1371.43 403.85 Nóv. 1936 1340.12 409.21 Des. 1936 1354.24 405.97 Vísitölur: Samtals 943.54 1775.28 1749.33 1760.21 Innlendar vörur .... 100 203 198 201 Utlendar vörur 100 150 152 151 Alls 100 188 185 187 Vörur þær, sem áður voru taldar í milliflokki (innlendar og út- lendar), eru nú taldar með innlendum vörum (svo sem smjörliki, kaffi- bætir, egg o. fl). Verðmæti innfluttrar vöru í nóvember 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innflutfu vörunnar verið svo sem hér segir til nóvemberloka í ár og í fyrra. 1935 1936 ]anúar—október.......... 36 259 097 kr. 35 257 340 kr. Nóvember ............... 3 290 178 — 2 870 040 — janúar—nóvember samtals 39 549 275 kr. 38 127 380 kr. Þar af í pósti 1 176 610 — 815 017 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins til nóv- emberloka í ár verið 1.4 milj. kr. eða 4 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur útflutningurinn á þessum mánuðum verið 7.5 milj. kr. hærri heldur en innflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var útflutningurinn aðeins 0 5 milj. kr. hærri heldur en innflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 25 551 712 kr. eða 67 °/o í ár, en 26 915 377 kr. (eða 68 °/o) í fyrra. Innflutningurinn til nóvemberloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokkum (í þús. kr.). Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. 1935 1936 Kornvörur................... 2 800 3 325 Ávextir........................ 776 210 Nýlenduvörur ............... 1 399 1 337 Vefnaðarvörur og fatnaður 3 536 2 544 Skófatnaður................. 1 028 633 Byggingarvör. og smíðaefni 5 548 5 235 Vörur til útgerðar ......... 10 251 10 347 Vörur til landbúnaðar .... 549 547 Skip, vagnar, vélar ...... 3 566 3 080 Verkfæri, búsáhöld o. fl. . 871 733 1935 1936 Efnivörur til iðnaðar . .. . 1 556 2 160 Hreinlætisvörur......... 299 113 Pappír, bækur og ritföng 849 1 150 Hljóðfæri og leðurvörur . 84 33 Rafmagnsvörur .............. 743 1 877 Úr, klukkur o. fl........ 50 33 Einkasöluvörur .......... 2 135 1 983 Allar aðrar vörur........ 2 783 1 969 Ósundurliðað............ 726 818 Samtals 39 549 38 127

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.