Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1936, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.12.1936, Blaðsíða 6
94 H A O T 1 Ð I N D I 1936 Hjónavfgslur, fæðingar og manndauði árið 1935. Hjónavígslur. Árið 1935 var tala hjónavígslna á öllu landinu 710. Meðalmann- fjöldi ársins samkvæmt prestamanntölunum í byrjun og Iok ársins hefur verið 115 306 (sem reyndar mun vera heldur lægra en hinn raunveru- legi mannfjöldi). Hafa þá komið 6.2 hjónavígslur á hvert þúsund lands- manna og er það svipað hlutfall eins og næstu undanfarin ár, en þó heldur lægra heldur en 1934, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Hjónavígslur Hjónavígslur 1916 — 20 meðalta! . . 594 6.5 %0 1932 ... 678 6.1 %o 1921—25 — 571 5.9 — 1933 .... 696 6.2 — 1926-30 — 691 6.6 - 1934 .... 731 6.4 - 1931—35 699 6.2 — 1935 ... 710 6.2 — Af hjónavígslum 1935 voru 133 borgaralegar hjónavígslur eða 18.7% af öllum hjónavígslunum. Fer borgaralegum hjónavígslum fjölg- andi svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. 1916-20 meðaltal .... 4.1 % 1932 ... 11.9 % 1921—25 — .... 7.7 — 1933 .... 13.6 — 1926-30 — .... 7.9 — 1934 ... 16.7 — 1931—35 — .... 14.1 — 1935 .... 18 7 — Fæðingar. Árið 1935 var tala lifandi fæddra barna 2551 eða 22.1 á hvert þús. landsmanna. Er það heldur lægra hlutfall en tvö næstu ár á undan, en töluvert Iægra en árin þar á undan, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Fæddir lifandi Fæddir lifandi 1916-20 meöaltal ... 2 443 26.7 %o 1932 2 696 24.4 %o 1921—25 — ... 2 568 26.5 — 1933 2 531 22.5 — 1926-30 — ... 2 662 25.6 — 1934 2 597 22.8 — 1931—35 — ... 2 636 23.5 — 1935 2 551 22 1 — Andvana fædd börn voru 57 árið 1935, en 56 árið á undan og 52 árið 1933. Alls hafa þá fæðst 2608 börn lifandi og andvana árið 1935, þar af 1322 sveinbörn, en 1286 meybörn. Af hverju þúsundi fæddra barna hafa þá 507 verið sveinbörn, en 493 meybörn. Af öllum fæddum börnum 1935 voru 531 eða 20.4% óskilgetin. Hefur hlutfallstala óskilgefinna barna hækkað mikið síðustu árin, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. 1916-20 .... 13.1 % 1932 .... 18.0 % 1921—25 .... 13.5 - 1933 .... 18.6 — 1926—30 . . . . 14.5 — 1934 .... 20.o — 1931—35 .... 18.6 — 1935 ....

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.