Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.04.1924, Blaðsíða 2
9 JLL&YÐUMLAeiB Gengisiðlið. Þaugar sakarglftir. Svo sem kannugt er, hefir það verið gefið í skyn í Alþýðublað- inu hér nýiega, ' að lággengi islenzku krónuunar með öiium þess voðaaflelðingum muni að- al ega verá að kenna fiskútgerð- innl og bönkunum hér. Síðan hafa menn verið búast vlð sérstaklaga sannfærandi og afgerandl mótmælum með fuilum og auðskiidum rökum eða jafn- vei fulium sönnunum frá þtim stöðvum gegn svo alvarlegum aðdróttunum. En þær vonir hafa brugðist aigerlega, enn sem komið er, að því, sem mér er kunnugt. — En hvers vegna? — Þar er bara þögn, rétt eins og hér væri að ræða um há- gómamái eða nauða-ómerkilega Gróusögu, er allir megl vita að sé á engum rökum byggð og fáir trúi og litiu varði til eða frá. — Eða hvers vegna er sú þögn ? Vort eiskulega, háa, volduga Alþlsgi virðist heldur ekki ætla að iáta sig várða mlklu slíka smá- muni sem orsakir og verkanir iág- gengisplágunnar, sem nú ógnar og þjakar þjóðlnni með sfvaxandi frekju, er enginn sér að nokkur takmörk séu sett. JÞó mega þehr góðu menn vita, að þjóðin muni skoða aðalerindi þeirra á þing nú að sjá og framkvæma góð og örugg ráð út úr fjárhags- og dýrtíðar-vandræðunum, en ekki að eins &ð auka tekjur Iand- sjóðsins með nýjum áiögum á óhj&kvæmilegar lífsnauðsynjar fóiksins — í viðbót við þau ógna-gjöld, sem þegar hvíla á þvf, þó sumum kunni að þykja slfkt nauðsynlegt til þesa að þurfa því síður að fækka iftt þörfum embættum né iækka nokkuð svo mlklð sem alira- hæstu launin, — enda mundi ánfðsla á örfáum einstökum iaunamönnum (aðgerðariausum á »biðiaunum<) lítið duga í þvi efni. — Hefir þingið engar akyldur gagnvart gengismállnu? Ef nokkrar, þ& hverjar? Hér áminstar aðdróttanir eða ágizkanir um orsaklr lággengis gjaldeyris vors eru að ebííju I áliti svo alvariegar og þungar sakargiftir á einstaka menn og stofnanir, að ómögulegt á 18 vera að þola þær að sakiausu én þess, að þeim sé hrundið með fullgildum sönnunum að fuil- rannsökuðu máii, þvf að sakar- giftirnar eru í raun og veru ekkl smávægilegri né meinlausarl en það — ef ég skil rétt —, að tfi- töiulega fáir menn séu án lagá- heimiidar að leika sér á bak við tjöldin með lögeyri landsins, lífskjör og fjárréttindi þjóðarinn- ar i heild og hvers einstakllngs 1 landinu — sj&ifum sér og sín- um til ávinnings í stórum stfl f þeirri von — að likindum eftir því, sem hér stcndur á, — að fóikið muni trúa því, að mis- gengi gjUdeyrls sé og hljóti áva’t að vera hér og alls staðar óútreiknaniegur og órannsakan- legur ieyndardómur »með eitt- hvert undraafl að bakl, er örð- ugt muoi við að ráða<, eins og aðrir óafstýraniegir náttúruvið- burðir, svo sem t. d. eldgos, jarðskjr&Iftar o. þ. u. I. — Varðar þinglð ekkert um svona Aígveiðsla 1 ■ blaðsins er í Alþýðuhúsinu, opin yirka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum Bé skilað fýrir kl. 10 árdegis útkomudag biaðsins. — Sími prentsmiðjunnap er 633. I tetKKSQttQttQttQttQCKKXXtOttQtS Ný bók, IWaður frá Suður- *!iiiwi,w,iiniii!iii„iuii,ui. Amerikua Pantanir afgreiddar f sima 1260. $ S ö hiuti ? Sétjum svo, að rétt sé og skyldugt að rengja þessár að- dróttanir f lengstu lög meðal annars vegna þess, hve mætir og valinkunnir menn eigi þar hlut að máli. En þó svo kunni að vera, þá nægir það samt ekkl. Þar getur ekkert dugað og á ekki að geta dugað annað en fullar sannanir að fulirann- sökuðum öiium máiavöxtum. Þá rannsókn og af henni leið- andi réttar ráðstafanir á vort háa Alþingi, er nú sítur, að framkvæma og byrja á því þegar í stað. Eða hverjir aðrir ætta að gera það? Eða er með nokkru móti forsvaranlegt gagnvárt þjóðinni að fresta slíkri rannsókn nokkuð lengur? Ég álít, að s\ro mnni ekki vera. Til þess tyrst og fremst hefi ég nú hreyft þessu máii, áð þingið hafl enga af- söknn framar fyrir því að leiða lengur hjá sér að skerast f þennan leik og á þann hátt, sem trúnaðarmöanum varnar- lausrar þjóðar sæmir, og skilja ekki við það fyrr en alt hlð hulda f máiinu ®r uppiýst og opinberað alþjóð. Eða hvers 1 vegna þárf að halda þar nokkuru leyndu? Sé þessi sakaráburður á eng- t m rökum byggður, þá segir sig sjáift, að alls vegna verður að hreinsa hina sakbornu undan honum með fullgildum sönnun- um, jafovel þó þeir sjáífir hirði ekki um að gera það. ítarleg rannsókn máisins myndi þá ekki að eins sýkna þá sak- bornu, et sakiausir eru, heidur og sennilega uppiýsa að fuliu uppruna og orsakir lágengisins, hverjár sem eru, og jafntramt ielða til þess, að unt væri að finna réttu meðufin tii þess fyrst og fremst að stöðva frekara verðfali krónunnar og svo til þess að iétta lággenginu smám saman af þjóðinnl á heppilega mörgum næstu árunum. En sé ábui ður^ þessi á iðkum byggður, þá er ekki síður sjáif sagt að fá að vita það með fullri vlssu og það tafarlaust og svo þá að krefja þá menn, er hlut eiga að máíi, til reikoifigsskapar ráðsmonsku sinoar, svo eeffi aanngjarnt og réttlátt er, þegar aliar mákástæður hafi réttiiega verið teknar til .greia?.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.