Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.01.1939, Page 8

Hagtíðindi - 01.01.1939, Page 8
4 HAGTIÐINDI 1939 Verslunin viö einstök lönd. Janúar—desember 1938. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit sýnir skiftingu inn- og útflutnings eftir löndum frá ársbyrjun til desemberloka þ. á. samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hagstofunnar. Ennfremur er settur innflutningur og út- flutningur á sama tíma í fyrra samkvæmt tilsvarandi skýrslum þá. Innflutningur Útflutningur Jan.—des. Jan.—des. Jan.—des. Jan,—des. 1937 1938 1937 1938 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Danmörk 7 424 6 484 5 139 5 229 Færeyjar 5 3 5 6 Noregur 4 851 4 093 7 328 4 879 Svíþjóð 4 878 4 307 3 949 5 426 Finnland 41 82 4 14 Auslurríki 2 )) 47 )) Belgía 735 450 782 429 Bretland 13 505 12 723 10 239 11 823 Frakkland 27 154 876 251 Holland 646 501 2 453 2 037 írska fríríkið 18 4 22 16 Ítalía 4 391 4 285 2 691 4 831 Pólland og Danzig .... 996 703 760 788 Portúgal 169 318 5411 874 Spánn 255 29 364 2 918 Sviss 20 27 152 161 Tjekkóslóvakía 20 26 163 33 Ungverjaland 82 51 )) )) Þýskaland 10 843 11 487 11 048 8 770 Argentína 56 )) 668 631 Bandaríkin 846 642 4 482 5 842 Brasilía 561 384 746 1 333 Chile )) » )) 450 Kanada 78 75 1 14 Kúba 1 080 1 009 725 673 Uruguay )) )) 40 64 Egyptaland )) )) 92 )) Tripolis 155 )) )) )) Vestur-Afríka )) )) 90 3 Filippseyjar 18 92 )) » Indland 40 60 )) )) japan 23 20 )) )) ©nnur lönd 3 12 28 9 Ósundurliðað » 1 081 562 248 Samtals 51 768 49 102 58 867 57 752 Útflutningur íslenskra afurða í desember 1938 og alt árið 1938. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur útflutningur íslenskra afurða verið svo sem hér segir í desembermánuði þ. á. og alls árið 1938. Til samanburðar er líka settur útflutningurinn á sama tíma í fyrra eftir samskonar skýrslum.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.