Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1939, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.01.1939, Blaðsíða 11
1939 HAGTIÖINDI 7 Af farþegaskipunum eru 5 eign Eimskipafélags fslands (Brúarfoss, Dettifoss, Goðafoss, Gullfoss, og Lagarfoss), 1 strandferðaskip ríkissjóðs (Súðin) og svo mótorskipin Fagranes og Laxfoss. Vöruflutningaskipin eru: Selfoss, Hermóður, Edda, Hekla, Kafla og Snæfell (gufuskip), og Skeljungur, Skaftfellingur og Baldur frá Sfykkishólmi (mótorskip). Varð- skipin eru Þór (gufuskip), Ægir og Oðinn (mótorskip). Dráttarskipið er Magni, eign Reykjavíkurhafnar. Frá næsta hausti á undan hefur skipum fækkað um 10, en lesta- talan lækkað um 751 lestir. Gufuskipunum hefur fækkað um 2 og lestatala þeirra lækkað um 1082 lestir, og mótorskipunum hefur fækkað um 8, en lestatala þeirra samt hækkað um 331 Iestir vegna þess, að stærri skip hafa komið í stað minni skipa. Nokkur atriði úr reikningum bankanna.1 Jan. 1937—des. 1938. Innlög2 1000 kr. Útlán3 1000 kr. 1937 1938 Mánaöar hreyfing 1937 1938 Mánaöar hreyfing í m á n a ö a r 1 o k 1937 1938 1937 1 1938 Janúar 59 513 64 891 — 321 +4 586 80 732 87 710 — 585 -1 163 Febrúar 59 695 64 394 — 182 — 497 80 182 87 651 — 550 — 59 Mars 59 713 65 646 + !8 + 1 252 80 152 89 140 — 28 + 1 489 Apríl 59 746 64 826 + 33 — 820 81 651 88 504 + 1 497 — 636 Maí 60 188 64 363 4- 442 — 463 83 476 90 970 + 1 825 + 2 466 Júní 60 867 64 474 + 679 + m 86 306 93 147 +2 830 +2 477 júlí 62 574 68 320 -j-1 707 +3 846 88 519 94 320 +2213 +1 173 Ágúst 65 622 66 232 +3 048 —2 088 88 046 95 955 — 473 + 1 637 September 65 100 69 074 — 522 + 2 842 90 522 98 457 +2 476 + 2 502 Okfóber 62 731 67 011 -2 369 -2 063 89 434 97 212 — 1 088 —1 245 Nóvember 64 152 67 720 4-1 421 — 291 89 209 96 575 — 225 — 637 Desember 60 414 69 589 -3 736 + 1 869 86 712 92 105 —2 497 —4 470 Seðlar í umferð Aðstaða gagnvart útlöndum 1000 kr. 1000 kr. 1937 1938 Mánaöar hreyfing 1937 1938 Mánaöar hreyfing f mánaðarlok 1937 1938 1937 1938 Janúar 9 930 11 200 - 630 — 870 — 8 739 — 9 023 — 608 — 1 458 Febrúar 9 320 10 880 — 610 — 320 — 8 793 — 9 800 — 45 — 777 Mars 9 430 10 575 + 110 — 305 — 8 968 —10 693 — 159 — 893 Apríl 9 740 10 455 + 310 — 120 — 9 431 — 10 464 — 467 + 229 Maí 10615 11 370 + 875 + 915 — 10310 - 11 798 — 873 — 1 334 Júní 10 955 11 715 + 340 + -345 — 11 695 — 13 219 — 1 389 — 1 421 júlí 11 420 11 826 + 465 + 111 -11 861 — 12 756 — 165 + 463 Ágúst 11 770 12 480 + 350 + 654 — 8 144 —12 147 +3 716 + 609 September 13 680 13 870 + 1 910 + 1 390 — 8 473 — 12 706 — 327 — 559 Október 13 170 13 385 — 510 — 485 — 9 781 —13 034 — 1 308 — 328 Nóvember 12 335 12 180 — 835 — 1 205 — 9 172 — 13 448 + 609 — 414 Desember 12 070 12 520 - 265 + 450 — 7 565 — 8 184 +1 607 +5 264 1) Landsbankinn (Seölabankinn og Sparisjóðsdeildin), Útvegsbankinn og Búnaöarbankinn (Spari- sjóös- og rekstrarlánadeild). Útibúin eru tekin meö, en ekki veödeildirnar né Ræktunarsjóöur. 2) Sparisjóös- og hlaupareikningsinnlög. 3) Innlendir víxlar, veölán og ábyrgöarlán, reikningslán og lán í hlaupareikning. 4) Mismunur á inneignum og skuldum viö erlenda banka, og víxlar, sem greiöast eiga erlendis.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.