Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1939, Qupperneq 12

Hagtíðindi - 01.01.1939, Qupperneq 12
8 HAGTÍÐINDI 1938 Verðmæti innfiuttrar vöru í desember 1938 og alt árið 1938. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til desemberloka í ár og í fyrra. 1937 1938 Janúar—nóvember......... 46 931 540 kr. 45 781 540 kr. Desember ............... 4 836 125 — 3 320 480 — Janúar—desember samtals . 51 767 665 kr. 49 102 020 kr. Þar af í pósti 853 036 — 743 076 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn árið 1938 verið 2.7 milj. kr. (eða 5 °/o) minni heldur en árið á undan. En þetta eru bráðabirðaskýrslur bæði árin, sem æfinlega hækka nokkuð við endanlega talningu verslunarskýrslnanna. Árið 1937 reyndist þannig innflutningurinn 53 309 000 kr. eða 3.0 °/o hærri, og má líklega gera ráð fyrir álíka hækkun árið 1938. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum um innflutning árið 1938 hefur innflutningurinn orðið 8.6 milj. kr. lægri heldur en útflutningurinn, en samkvæmt samskonar skýrslum árið á undan var tilsvarandi mismunur 7.i milj. kr., en sá mismunur lækkaði við endanlega uppgerð verslunar- skýrslnanna fyrir það ár um 1.4 milj. kr., því að innflutningur hækkaði um þá upphæð frá bráðabirgðaskýrslunum, en útflutningur hjelst óbreyttur, að heita mátti. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík samkv. bráðabirgðaskýrslum 31 250 200 kr. eða 64 °/o árið 1938, en 32 986 420 kr. (líka 64 °/o) árið 1937. Innflutningurinn síðastliðið ár skiftist þannig eftir vöruflokkun Gjald- eyrisnefndar (í þús. kr.). Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma árið á undan. 1937 1938 Kornvörur............... 4 596 4 118 Ávextir.................... 413 667 Nýlenduvörur ............ 2 048 1 672 Vefpaðarvörur og fatnaður 4 035 3 434 Skófatnaður................ 979 655 Byggingarvör. og smfðaefni 7 412 6 956 Vörur til útgerðar....... 14 575 13 610 Vörur til landbúnaðar ... 945 873 Skip, vagnar, vélar .... 4 185 3 704 Verkfæri, búsáhöld o. fl. . 1 160 1 202 1937 1938 Efnivörur til iðnaðar.... 2 248 1 936 Hreinlætisvörur............ 232 267 Pappír, bækur og ritföng 1 318 1 209 Hljóðfæri og Ieðurvörur . 45 52 Rafmagnsvörur ........... 1 984 2 166 Úr, klukkur o. fl........... 57 66 Einkasöluvörur........... 2 467 2 714 Allar aðrar vörur........ 3 069 2 719 Osundurliðað................. » 1 082 Samtals 51 768 49 102 Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.