Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1939, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.02.1939, Blaðsíða 5
1939 HAGTÍÐINDI 13 Atvinnuleysi í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar 1939. Við atvinnuleysisskráninguna í Reykjavík í byrjun febrúarmánaðar (2-4. febr. þ. á.) voru skrásettir alls 517 manns. Þar af höfðu 44 vinnu, þegar skráning fór fram, en höfðu verið vinnulausir lengri eða skemmri tíma á undanförnum 3 mánuðum. 473 voru hinsvegar atvinnulausir, þegar skráning fór fram, og er það 217 manns eða nál. þriðjungi færra heldur en um sama leyti í fyrra. Síðastliðin 5 ár hefur tala skráðra manna, er voru atvinnulausir þegar talning fór fram, verið svo sem hér segir: 1. febrúar 1. maí 1. ágúst 1. nóvember 1934 ................ 544 190 390 719 1935 ................ 599 432 252 510 1936 ................ 596 720 226 609 1937 ................ 789 282 199 617 1938 ................ 690 345 316 804 1939 ................ 473 Eftir atvinnustétt skiftust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru við síðusfu skráningu, þannig: Afvinnulausir í Samfals í febr.byrjun í febr.byrjun sbráðir Verlfametin (eyrarvinna o. þ. h.). 438 40 478 Sjómenn................................ 26 2 28 Iðnlærðir menn.......................... 9 2 11 Samlals 473 44 517 f verhlýðs- eða iðnsféltatfélagi voru . 431 42 473 Meðal skráðra atvinnuleysingja var 1 kona og hafði hún ekki vinnu, þegar talning fór fram. Eflir aldri, hjúskaparstétt og ómagafjölda var skiftingin þannig: Atvinnulausir í vinnu Samtals Aldur í febr.byrjun í febr.byrjun i shráðir 15—19 ára .... 22 » 22 20—29 — . . . . 106 7 113 30- 39 — . . . . 132 14 146 1 03 1 o 81 16 97 50-59 — .... 65 5 70 03 O 1 03 VO 1 51 2 53 70 - 79 - . . . . 15 » 15 yfir 80 — . . . . 1 » 1 Samtals 473 44 517 H júskaparslélt Ógiflir 155 5 160 Qiftir 299 38 337 Aður giftir 19 1 20 Samfals 473 44 517

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.