Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1939, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1939, Blaðsíða 9
1939 HAGTÍÐINDI 17 Fátækrabyrðin 1937, sem hér hefur verið talin, kemur ekki heim við það, sem greitt hefur verið úr sveitarsjóðunum til fátækraframfæris árið 1937, því að hér eru ekki taldar með neinar greiðslur, sem stafa frá fyrri árum. Hinsvegar eru hér talin þau útgjöld, sem sveitarsjóðunum bar að greiða vegna sveitarframfæris árið 1937, enda þótt það hafi ekki verið greitt, heldur standi í skuld. Fátækrabyrðin 1937 skiftist þannig að þessu leyti: ReykjavíU kr. Aörir kaupstaðir kr. Kauptúna- hreppar í I. fl. kr. Aðrir hreppar kr. Alt landið kr. Qreilt beinl lil styrkþega Qreitl til sjúkrahúsa eða einslak- 1 496 068 673 400 215 376 278 365 2 663 209 linga fyrir sfyrkþega 129 984 105217 39 090 101 432 375 723 Endurgreitl til annara sveita . . . Skuldir vegna fátækraframfæris 44 467 14 921 11 147 21 554 92 089 1937 » 49 071 36 419 89 942 175 432 Niðurfeldar kröfur á önnur sveitarfélög 55 680 64 004 8 798 11 014 139 496 Samtals Þar frá dregst: 1 726 199 906 613 310 830 502 307 3 445 949 Endurgreit! frá þurfalingum . . . 96 216 105 119 21 322 31 906 254 563 Fátækrabyrði 1937 1 629 983 801 494 289 508 470 401 3 191 386 1936 1 856 822 850 740 272 449 485 990 2 466 001 1935 1 197 614 608 865 257 832 781 151 2 845 462 1934 893 494 558 837 860 936 2 313 267 1933 776 721 424 307 775 333 1 976 361 1932 733 326 414 638 731 995 1 879 959 Skýrslur um skiftingu fátækrabyrðarinnar 1936 eru í marsblaði Hagtíðinda 1938. I 27 hreppum var engin fátækrabyrði árið 1937 þ. e. stafandi frá árinu 1937, en vel má vera, að á þeim sumum hafi hvílt skuldir vegna fátækraframfæris íyrri ára. 18 hreppar voru á sama hátt lausir við fá- tækrabyrði 1936, en aðeins 5 árið 1935. Verslunin viö einstök lönd. Janúar 1939. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit sýnir skiftingu inn- og útflutnings eftir löndum í janúarmánuði þ. á. samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hagstofunnar. Ennfremur er settur innflutningur og útflutningur á sama tíma í fyrra samkvæmt tilsvarandi skýrslum þá.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.