Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1939, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.03.1939, Blaðsíða 3
1939 HAGTÍÐINDl 23 Verðmæti innfluttrar vöru. Janúar—febrúar 1939. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til febrúarloka í ár og í fyrra. 1938 1939 Janúar ................. 2 555 830 kr. 3 254 470 kr. Febrúar ................ 4 177 910 —__2 960 590 — Samtals . 6 733 740 kr. 6 215 060 kr. Þar af í pósti . 118 852 — 99 404 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn til febrúarloka í í ár verið rúml. J/2 milj. kr. minni heldur en á sama tíma í fyrra. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 4 305 569 kr. eða 69 °/o í ár, en 5 122 933 kr. eða 76 °/o í fyrra. Innflutningurinn til febrúarloka í ár skiflist þannig í þús. kr. eftir vöruflokkun Þjóðbandalagsins, sem framvegis verður lögð til grundvallar við sundurliðun verslunarskýrslnanna. Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. Jan.—febr. Jan.—febi 1938 1939 1000 kr. 1000 kr. 1. Lifandi dýr tii manneldis............................... » » 2. Kjöt og kjötvörur ...................................... 2 2 3. Mjólkurvörur, egg og hunang ............................ 1 1 4. Fiskmeti ............................................... 1 17 5. Korn ómalað ........................................... 45 24 6. Kornvörur til manneldis............................... 324 283 7. Avextir og ætar hnefur ................................ 38 16 8. Grænmeti, garðávextir og vörur úr þeim ................ 34 52 9. Sykur og sykurvörur ................................... 74 121 10. Kaffi, te, kakaó og vörur úr því; krydd ............... 71 68 11. Drykkjarvörur og edik ................................. 90 66 12. Skepnufóður ótalið annarsstaðar ....................... 55 32 13. Tóbak ................................................ 228 29 14. Fræ, hnetur og kjarnar lil olíuvinslu .................. » » 15. Feiti, olía og vax úr dýra- og jurlaríkinu ........... 229 201 16. Efni og efnasambönd, lyf ............................. 120 135 17. Sútunar- og litunarefni (nema hráefni í liti) ......... 36 57 18. Hmolíur, ilm- og snyrtivörur, sápur, fægiefni o. fl. 28 28 19. Áburður ............................................... 44 » 20. Gúm og gúmvörur ót. a ................................. 47 31 21. Trjáviður og trjávörur; kork og korkvörur ............ 382 269 22. Pappírsdeig, pappír og pappi og vörur úr því .... 145 115 23. Húðir og skinn ........................................ 59 67 24. Vörur úr leðri (nema fatnaðarvörur) .................... 4 2 25. Loðskinn................................................ » » 26. Spunaefni unnin eða lítt unnin ........................ 45 11

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.