Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 2
30 HAeTÍÐINDI 1939 Smásöluverðskýrslurnar sýna, að 6 af matvöruflokkunum hafa hækkað frá marsbyrjun lil 11. apríl, en 2 hafa staðið í stað og 1 lækkað lítils- háttar. Aðalvísitala matvaranna hefur hækkað um 5 stig, úr 193 upp í 198. Er hún 3 stigum hærri heldur en í byrjun aprílmánaðar í fyrra. Eldsneytis- og ljósmetisflokkurinn hefur líka hækkað um 9 stig, aðallega vegna hækkunar á kolaverði. Verslunin við einstÖk lönd. Janúar — mars 1939. Eftirfarandi bráðabirgðayfirlit sýnir skiftingu inn- og útflutnings eftir löndum þrjá fyrstu mánuði þ. á. samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hagstofunnar. Ennfremur er settur innflutningur og útflutningur á sama tíma í fyrra samkvæmt tilsvarandi skýrslum þá. Innflut Janíiar—mars 1938 1000 lir. 1 000 ningur Janúar—mars 1939 1000 lir. 1 189 2 504 511 8 87 2 773 7 130 1 1 350 24 29 372 5 6 12 2 096 » 118 56 106 » » 35 » 2 1 013 Utfluii Janúar—mars 1938 1000 kr. 784 » 1 172 211 2 3 1 886 3 110 8 875 92 471 » 39 » » 789 187 1 124 304 » 186 » » » 1 467 dingur Janúar—mars 1939 1000 Ur. 615 1 2 354 596 894 304 40 22 85 165 2 679 2 234 10 2 70 1 071 . . . » 2 1 103 953 17 167 145 » 2 » 3 » 2 15 17 » 2 146 519 » » 168 993 74 381 22 » 180 » 6 50 » 6 » » 2 958 110 Danmörk......... Færeyjar......... Noregur.......... Svíþjóð .......... Finnland ......... Belgía ........... Dretland ......... Frakkland ........ Holiand.......... Irland............ ítalía ............ Pólland og Danzig Portúgal ......... Spánn ........... Sviss ............ Tjekkóslóvakía .... Ungverjaland ..... Þýskaland........ Argentína......... Bandarikin ....... Brasilía .......... Kanada .......... Kúba ............ Paraguay ........ Filippseyjar....... Japan ............ Onnur lönd....... Ósundurliðað..... Samfals 9 866 10 436 8 714 8 319

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.