Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 4
32 HAGTlÐINDI 1939 Samkvæmt þessu hefur verðmæti útflutnings til marsloka í ár verið 8.3 milj. kr. Er það tæpl. 400 þús. kr. minna heldur en útflutningurinn var á sama tíma í fyrra. — Til marsloka í ár hefur úfflutningurinn verið 2.1 milj. kr. lægri heldur en innflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var útflutningurinn 1.1 milj. kr. lægri en innflutningurinn þá. Verðmæti innfluttrar vöru. Janúar—mars 1939. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til marsloka í ár og í fyrra. 1938 1939 ]anúar—febrúar.......... 6 733 740 kr. 6215060 kr. Mars.................... 3 132 190— 4 220 500 — Samtals . 9 865 930 kr. 10 435 560 kr. Þar af í pósti . 188 370 — 170 598 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn til febrúarloka í í ár verið 0.6 milj. kr. minni heldur en á sama tíma í fyrra. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 7 580 431 kr. eða 73 o/o í ár, en 7 586 105 kr. eða 77 °/o í fyrra. Innflutningurinn til marsloka í ár skiftist þannig í. þús. kr. eftir vöruflokkun Þjóðabandalagsins, sem framvegis verður lögð til grundvallar við sundurliðun verslunarskýrslnanna. Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. Jan, —mars Jan.—mars 1. Lifandi dýr til manneldis.................. 2. Kjöt og kjötvörur ....................... 3. Mjólkurvörur, egg og hunang .......... 4. Fiskmeti ............................... 5. Korn ómalaö ........................... 6. Kornvörur til manneldis.................. 7. Avextir og ætar hnetur .................. 8. Qrænmeti, garöávextir og vörur úr þeim . . 9. Sykur og sykurvörur .................... 10. Kaffí, te, kakaó og vörur úr því; krydd . . . . 11. Drykkjarvörur og edik ................... 12. Skepnufóöur ótalið annarsstaÖar .......... 13. Tóbak ................................. 14. Fræ, hnetur og kjarnar til oliuvinslu ..... 15. Feiti, olía og vax úr dýra- og jurtaríkinu .. 16. Efni og efnasambönd, lyf ................. 17. Sútunar- og litunarefni (nema hráefni í liti) 1938 1939 1000 kr. 1000 kr. )) » 2 2 3 2 6 21 65 47 474 471 53 34 69 82 93 193 110 90 118 96 73 49 229 137 » » 276 253 187 250 56 93

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.