Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 6
34 H AGTÍÐINDI 1939 skaftupphæðirnar þar nokkru hærri heldur en hér er talið, 1653 þús. kr. árið 1937 og 2190 þús. kr. samkvæmt bráðabirgðayfirliti fyrir 1938. Tekjuskattur Tala skalfgjaldenda.......... Þar af töldu fram .......... Neitólekjur................. Frádr. skv. 12. og 8. gr. skattl. Skattskyldar tekjur.......... Skattar .................... Eignarskattur Tala skattgjaldenda.......... Þar af töldu fram .......... Skuldlaus eign ............. Skattur .................... Tekju- og eignarskattur Skattur samtals............. Einstaldingar 1937 1938 Félög 26 957 21 627 þús. kr. 66 396 31 825 34 264 1 364 7 307 , 6 668 þús. kr. 113 137 257 1 621 30 001 24 369 þús. kr. 76 096 35 743 40 067 1 542 7 632 7119 þús. kr. 118 827 254 1 796 217 174 þús. kr. 1 514 329 1 185 176 173 156 þús. kr. 10 997 54 230 257 194 þús. kr. 2 389 638 1 751 259 200 177 þús. kr. 12 787 64 323 Alls 27 174 21 801 þús. kr. 67 910 32 154 35 449 1 540 7 480 6 824 þús. kr. 124 134 311 1 851 30 258 24 563 þús. kr. 78 485 36 381 41 818 1 801 7 832 7 296 þús. kr. 131 614 318 2119 Árið 1938 fjölgaði gjaldendum tekjuskatts um 11 °/o en skattgjald- endum eignarskatts um 5 °/o. Flestir gjaldendur telja sjálfir fram tekjur sínar og eignir, um 4/5 af tekjuskattsgreiðendum og rúmlega 9/io af eign- arskattsgreiðendum. Artölin í yfirlitinu eiga við árin, þegar skatturinn hefur verið lagð- ur á, en hann er lagður á tekjur næsta árs á undan, svo að tekjurnar, sem tilfærðar eru hvert ár, eru tekjur þær, sem tilfallið hafa árið á undan. Nettótekjur skattskyldra einstaklinga árið 1937, (sem skattur var lagður á 1938), voru 76.1 milj. kr., og er það rúml. 15 °/o hærra heldur en næsta ár á undan (1936), er þær töldust 66.4 milj. kr. Árið 1937 hafa líka tekjur skattskyldra félaga hækkað upp í 2.4 milj, kr. úr 1.5 milj. kr. árið 1936. Samkv. 12. gr. tekjuskattslaganna frá 1935 skal draga frá nettó- tekjum einstaklinga sem skattfrjálsa upphæð 6-800 kr. fyrir skattgjald- anda sjálfan og jafnháa upphæð fyrir konu hans og 500 kr. fyrir hvert barn innan 16 ára. Frá tekjum félaga dragast á sama hátt samkv. 8. gr. tekjuskattslaganna 5 °/o af innborguðu hlutafé eða stofnfé, svo og helmingur af ársarði, sem lagður er í varasjóð. Munurinn á nettótekjunum og skattskyldum tekjum verður þó nokkru meiri, því að loknum þessum frádrætti er slept því, sem afgangs verður, þegar tekjuupphæðinni er deilt með 50. í skýrslum skattanefndanna eru nettótekjur félaga og frádráttur samkv. 8. gr. tekjuskattslaganna aðeins tilfært í Reykjavík, en annarsstaðar eru aðeins tilfærðar skattskyldu tekjurnar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.