Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1939, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.06.1939, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 24. árgangur Nr. 6 ]úní 1939 Smásöluverð í Reykjavík í júní 1939. * Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun júnímánaðar þ. á„ 1. maí þ. á., fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgjaldaupphæð (krónur) (iúlí Vísitöl 1914 = ur = 100) ]úlí Júní Maí Júní Júní Maí Júní Malvörur: 1914 1938 1939 1939 1938 1939 1939 Drauö 132.86 282.10 254.80 254.80 212 192 192 Kornvörur 70.87 109.43 119.64 110.52 154 169 156 GarÖávexlir og aldin 52.60 215.57 168.50 169.50 410 320 322 Sykur 67.00 70.20 84.50 92.30 105 126 138 Kaffi o. fl 68.28 107.04 106.69 106.58 157 156 156 Smjör og feiti 147.41 246.85 266.50 265.96 167 181 180 Mjótk, ostur og egg 109.93 219.08 225.07 223.16 199 205 203 Kjöt og slátur 84.03 216.51 226.38 226.96 258 269 270 Fiskur 113.36 222.58 226.18 228.58 196 200 202 Matvörur alis 846.34 1689.36 1678.26 1678.36 200 198 198 Eldsneyti og Ijósmeli 97.20 186.90 178.10 178.10 192 183 183 Smásöluverðskýrslurnar sýna, að 4 af matvöruflokkunum hafa hækkað frá 1. maí til 1. júní en 1 hefur staðið í stað og 4 lækkað. Aðal- vísitala matvaranna hefur haldist óbreytt, 198. Er hún 2 stigum lægri heldur en í byrjun júnímánaðar í fyrra.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.