Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1939, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.07.1939, Blaðsíða 6
58 HAGTÍÐINDI 1939 Mannfjöldi á íslandi í árslok 1938. Effirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu í árslok 1938. Er þar farið eftir manntali prestanna, nema í Reykjavík, Hafnarfirði og Vestmanneyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntölum, sem tekin eru af bæjarstjórunum í október eða nóvembermánuði. Til samanburðar er settur mannfjöldinn eftir tiisvarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstaðiv: 1937 1938 Reylijavík 36 103 37 366 Hafnarfjörður 3 673 3 652 ísafjörður 2 651 2 666 Siglufjörður 2 700 2 828 Akureyri 4 674 4 940 Seyðisfjörður 939 961 Neskaupslaður 1 150 1 130 Veslmannaeyjar 3 480 3 506 Samtals 55 370 57 049 Sýslur: Gullbringu- og Kjósarsýslu 5 063 5 029 Borgarfjarðarsýsla 2 978 3 005 Mýrasýsla 1 784 1 808 Snæfellsnessýsla 3418 3 383 Dalasýsla 1 510 1 487 Barðastrandarsýsla 3 037 3 049 Isafjarðarsýsla 5 330 5 206 Strandasýsla 2 045 2 070 Húnavatnssýsla 3 749 3 638 Skagafjarðarsýsla 3 980 3 926 Eyjafjarðarsýsla 5 390 5 358 Þingeyjarsýsla 5 901 5 887 Norður-Múlasýsla 2 734 2 704 Suður-Múlasýsla 4 288 4 253 Austur-Skaflafellssýsla 1 134 1 127 Veslur-Skaftafellssýla 1 665 1 642 Rangárvallasýsla 3 406 3 376 Arnessýsla 4 910 4 891 Samtals 62 322 61 839 Alls á öllu landinu 117 692 118 888 Samkvæmt þessu hefur mannfjöldinn á öllu landinu vaxið árið 1938 um 1196 manns eða 1 o °/o. Er það meiri íjölgun heldur en næsfa ár á undan, er fjölgunin var 812 eða 0.7 °/o. Árið 1936 var fjölgunin samkv. manntali rúml. 1010 manns eða 09°/o, árið 1935 um 1100 manns eða l.o °/o, og 1934 um 1400 eða 1.2 °/o.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.