Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1939, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.07.1939, Blaðsíða 7
1939 H A GTÍ Ð I N D I 59 Samkvæmt skýrslunni hér að framan hefur fólki í kaupstöðunum fjölgað um 1679 menn eða um 3.i °/o, en í sýslunum hefur fólkinu fækk- að um 483 manns eða um 0.7 °/o. í Reykjavík hefur fólkinu fjölgað um 1263 manns eða 3.5 °/o. I sumum öðrum kaupstöðum hefur einnig orðið töluverð fjölgun, t. d. Akureyri 5.7%, Siglufirði 4.7 %. Mannfjöldinn í verslunarstöðum með fleirum en 300 íbúum hefur verið svo sem hér segir: 1937 1938 1937 1938 Keflavíli 1 127 Biönduós 378 388 Akranes . . 1 707 1 704 Sauðárkrókur 945 965 Ðorgarnes 556 602 742 744 Sandur 456 439 Dalvík (290) 302 Ólafsvík 424 419 Hrísey 338 320 Stykkishólmur 583 602 975 993 Palreksfjörður 695 710 Eskifjörður 738 700 Þingeyri 390 4C6 Ðúðareyri í Reyðarfirði 326 316 riateyri 478 452 Búðir í Fáskrúðsfirði. . 589 575 Suðureyri 334 330 Stokkseyri 477 469 Bolungarvík 603 585 Eyrarbakki 561 553 Hnífsdaiur 352 326 Samtals 14 044 14 327 Hólmavik 303 300 (14 334) Auk kaupstaðanna hafa 24 kaupfún haft meira en 300 íbúa, og er það einu fleira en árið áður, því að Dalvík hefur á árinu komist upp úr 300. Hefur fólkinu í rúmlega helmingnum (14) af þessum kauptúnum fækkað alls um 198 manns. Hinsvegar hefur orðið mikil fjölgun í sum- um hinna, og í 2 þeirra hefur hún verið tiltölulega meiri heldur en í Reykjavík (Borgarnesi 8 o %, Dalvík 4.1 %). Þegar íbúatalan í kauptúnum með meira en 300 manns er dregin frá mannfjöldanum í sýslunum, þá kemur fram íbúatala sveitanna að meðtöldum kauptúnum innan við 300 manns. Þessi íbúatala var (þegar Dalvík er talin með kauptúnum bæði árin) 47 988 í árslok 1937, en 47 512 í árslok 1938. Árið 1938 hefur því orðið fækkun um 476 manns eða um l.o %. Af öllum mannfjöldanum á landinu í árslok 1938 voru karlar 58 809 en konur 60 079. Koma þá 1 022 konur á móts við hvert þúsund karla.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.