Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.08.1939, Side 1

Hagtíðindi - 01.08.1939, Side 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í ágúst 1939. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun ágústmánaðar þ. á., 1. júlí þ. á., fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Úfgjaldaupphæð (krónur) (júlf Vísitölur 1914 = 100) ]air Ágúst Júlí Ágúst Ágúst Júlí Ágúst Matvörur: 1914 1938 1939 1939 1938 1939 1939 Brauð 132.86 282.10 254.80 254.80 212 192 192 Kornvörur 70.87 111.08 110.51 110.15 157 156 155 Garðávextir og aldin 52.60 231.62 205.60 220.95 440 391 420 Sybur 67.00 69.55 92.30 93.60 104 138 140 Kaffi o. f 1 68.28 105.58 106.92 106.82 155 157 156 Smjör og feiti 147.41 247.37 266.50 255.19 168 181 173 Mjólk, ostur og egg 109.93 227.04 224.32 228.15 207 204 207 Kjöt og slátur 84.03 214.17 225.21 273.18 255 270 325 Fiskur 113.36 228.58 228.58 223.78 202 202 197 Matvörur alls 846.34 1717.09 1714.74 1766.62 203 203' 209 Eldsneyti og Ijósmeli 97.20 181.90 182.10 182.10 187 187 187 Smásöluverðskýrslurnar sýna, að 4 af matvöruflokkunum hafa hækkað frá 1. júlí til 1. ágúst, en 1 hefur staðið í stað og 4 lækkað. Aðalvísitala matvaranna hefur hækkað um 6 stig. Er hún nú 6 stigum hærri heldur en í byrjun ágústmánaðar í fyrra. 1) í síðasta tölublaði Hagtíðindanna var þessi tala 198, en það var prentvilla.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.