Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1939, Síða 4

Hagtíðindi - 01.09.1939, Síða 4
72 HAGTÍÐINDI 1939 Verðmæti innfluttrar vöru. Janúar—águst 1939. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til ágústloka í ár og í fyrra. 1938 1939 janúar—júlí ........... 30 912 600 lir. 36 743 680 kr. Ágúst ................. 3 976 840 — 4 080 570 — Janúar — ágúst samtals . 34 889 440 kr. 40 724 250 kr. Þar af í pósti . 519 719 -- 565 049 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn til ágústloka í ár verið 5.8 milj. kr. meiri heldur en á sama tíma í fyrra. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 23 272 549 kr. eða 57 o/0 í ár, en 21 655 387 kr. eða 62 o/o í fyrra. Innflutningurinn til ágústloka í ár skiftist þannig í þús. kr. eftir vöruflokkun Þjóðabandalagsins, sem framvegis verður lögð til grundvallar við sundurliðun verslunarskýrslnanna. Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. , . ,, , ... jan.—agust Jan. —agust 1. Lifandi dýr til manneldis......................... 2. Kjöt og kjötvörur ............................... 3. Mjólkurvörur, egg og hunang ..................... 4. Fiskmeti ........................................ 5. Korn ómalað ..................................... 6. Kornvörur til manneldis.......................... 7. Avextir og ætar hnetur .......................... 8. Qrænmeti, garðávextir og vörur úr þeim .......... 9. Sykur og sykurvörur ............................. 10. Kaffi, te, kakaó og vörur úr því; krydd ......... 11. Drykkjarvörur og edik ........................... 12. Skepnufóður ótalið annarsstaðar ................. 13. Tóbak ........................................... 14. Fræ, hnetur og kjarnar til olíuvinslu ........... 15. Feiti, olía og vax úr dýra- og )urlaríkinu ...... 16. Efni og efnasambönd, Iyf ........................ 17. Sútunar- og litunarefni (nema hráefni í liti).... 18. Ilmolíur, ilm- og snyrtivörur, sápur, fægiefni o. fl. 19. Áburður ......................................... 20. Qúm og gúmvörur ót. a.............................’ 21. Trjáviður og trjávörur kork og korkvörur ........ 22. Pappírsdeig, pappír og pappi og vörur úr því . . . . 23. Húðir og skinn .................................. 24. Vörur úr Ieðri (nema fatnaðarvörur) ............. 25. Loðskinn......................................... 1938 1939 1000 Itr. 1000 Itr. )) » 15 13 12 9 11 30 238 194 1 996 1 879 129 128 392 382 647 1 041 435 448 274 244 207 196 733 537 » » 723 841 679 851 261 311 118 137 805 1 078 365 465 3 100 3 846 743 988 284 384 23 8 » »

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.