Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.09.1939, Side 10

Hagtíðindi - 01.09.1939, Side 10
78 HAGTlÐINDI 1939 Landsbankinn. Efnahagsyfirlit seðlabankans. Des. 1938 og apríl—ágúst 1939. 1938 1939 E i g n i r : Gullforði ') 31. des. 30. apríl 31. maí 30. júní 31. júlí 31. ágúst 1 120' 2 799 2 799 2 799 2 799 2 799 Innlendir bankar 323 65 120 154 90 99 Innieign hjá erlendum bönhum 485 603 602 604 615 688 Inneign ríkisjóðs í £ 520 )) )) )) )) )) Víxlar innlendir og ávísanir 13 244 11 796 11 406 11 681 13 849 13 694 Víxlar og ávís. til greiðslu erlendis . 196 649 409 147 316 327 Endurkeyptir víxlar 4 776 4 770 4 754 5 110 5 102 5 030 Reikningslán og lán á hlaupareikn- ingi 8 860 12 606 12 967 12315 12 635 12 642 Innlend' verðbréf 2 367 2 368 2 369 2 390 2 388 2 390 Bankabyggingin með búnaði 700 700 700 700 700 700 Ábyrgðatryggingar 1 488 3 571 3 531 3 992 3 992 4 040 Ymislegt 888 1 124 1 192 1 218 1 252 1 389 Samtals 34 967 41 051 40 849 41 108 43 740 43 798 S k u 1 d i r : Stofnfé 3 600 3 600 3 600 3 600 3 600 3 600 Seðlar í umferð 8 520 7 115 8 230 8 430 8 780 8 670 Innstæðufé í reikningsl. og hlaupar.. 7 809 8 242 8 363 6 982 7 490 8 733 Innslæða ríkissjóðs í £ 520 )) )) )) » )) Sparisjóðsdeildin 3 113 2 393 1 337 457 853 1 322 Erlendir bankar 6 170 12 214 11 803 13 536 14 772 13 152 Tekjuafgangur óráðstafaður 2 341 2 340 2 340 2 340 2 340 2 340 Ábyrgðir 1 488 3 570 3 530 3 992 3 992 4 040 Ymislegt 1 406 1 577 1 646 1 771 1 913 1 941 Samtals 34 967 41 051 40 849 41 108 43 740 43 798 Framleiðsla af innlendum tollvörutegundum 1938. Til framleiðslu innanlands á vörutegund, sem toll ber að greiða af samkvæmt tolllögunum, þarf sérstakt leyfisbréf frá lögreglustjóra. Einnig greiðist árlegt gjald í ríkissjóð af framleiðslunni, er miðast við aðflutn- ingsgjaldið á hverri tegund eftir gildandi tolllögum. Af maltöli greiðist */6 aðflutningsgjalds, af öðru öli, ávaxtasafa, gosdrykkjum o. fl., svo og kaffibæti greiðist J/3 aðflutningsgjalds, en af öðrum tollvörum !/2 að- flutningsgjald. Eftirfarandi yfirlit sýnir framleiðslu á innlendum tollvörutegundum síðastliðin 5 ár samkvæmt skilagreinum lögreglustjóra fyrir gjaldinu, sem 1) í apríl 1939 var gullforöinn færöur upp í samræmi viö verö íslensku krónunnar gagnvart gulli.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.