Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1939, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.10.1939, Blaðsíða 5
1939 HAGTÍÐINDl 85 ct> 1938 O' n <y> n CT> O' co O' <T> CO O' 1939 \3 o 'c '3 r—« '3 10 '3 Ol < c. 0» (/) O Vörutegundir au. au. au. au. au. au. au. Sódi — 12 30 33 34 34 34 39 Brún sápa (krystalsápa) — 43 100 111 112 112 114 117 Steinolía I 18 29 31 31 31 31 31 Steinkol (ofnkol) 100 kg 288 550 630 630 630 640 640 Undir liðinn »Önnur gjöld* falla þau útgjöld, sem ekki heyra undir aðra tilfærða útgjaldaliði, svo sem endurnýjun búsáhalda, læknishjálp, bækur og blöð, tóbak, skemtanir o. fl. Hér hefur nú einnig verið talið sápa og sódi, svo sem áður segir. Um verð á sápu og sóda eru skýrslur fyrir hendi, en annars hefur ekki verið gerð tilraun til að áætla hækkun eða lækkun þessara útgjalda sérstaklega, heldur hefur verið gert ráð fyrir sömu hækkun á þeim sem á hinum liðunum að meðaltali, að undanskildum sköttum og húsnæði. Verður þá hækkun á þessum lið frá því í fyrra tæpl. 6 o/o. Á bls. 80—81 er yfirlit, er sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á ýmsum vörutegundum, sem flestar eru matvörur. Verðið hefur fengist með því að taka meðaltal af verði því, sem fengist hefur upp gefið frá ýms- um verslunum, er sent hafa skýrslur til Hagstotunnar í byrjun hvers mánaðar. Yfirlitið nær yfir síðustu 5 mánuði, en til samanburðar er líka tilgreint verðið í júlí 1914 og í október í fyrra. Útflutningur íslenskra afurða í september 1939. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur útflutningur íslenskra afurða í septem- bermánuði þ. á. og alis frá ársbyrjun til septemberloka verið svo sem segir í töflunni á bls. 82. Til samanburðar er líka seftur úfflutningur á sama tíma í fyrra. Samkvæmt því hefur verðmæti útflutnings til septemberloka í ár verið 39.6 milj. kr. Er það 2.6 milj. kr. meira heldur en útflutningurinn var á sama tíma í fyrra. — Til septemberloka í ár hefur úfflutningurinn verið 4.9 milj. kr. Iægri heldur en innflufningurinn, en á sama tíma í fyrra var mismunurinn 1,5 milj. kr.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.