Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1939, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.10.1939, Blaðsíða 7
1939 HAGTIÐINDI 87 Verðmæti innfluttrar vöru. Janúar—september 1939. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til septemberloka í ár og í fyrra. 1938 1939 Janúar—ágúst............ 34 889 440 kr. 40 724 250 kr. Seplember............... 3 642 220 — 3 808 550 — Janúar-september samt. . 38 531 660 kr. 44 532 800 kr. Þar af í pósti . 569 948 — 621 944 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn til septemberloka í ár verið 6.0 milj. kr. meiri heldur en á sama tíma í fyrra. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 27 995 976 kr. eða 63 °/o í ár, en 24173 987 kr. eða 62 0/o í fyrra. Innflutningurinn til septemberloka í ár skiftist þannig í þús. kr. eftir vöruflokkun Þjóðabandalagsins, sem framvegis verður lögð til grundvallar við sundurliðun verslunarskýrslnanna. Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. Jan. —sept. Jan. —sept. 1938 1939 1000 kr. 1000 Itr. 1. Lifandi dýr til manneldis........................ » » 2. Kjöt og kjötvörur ............................. 18 14 3. Mjólkurvörur, egg og hunang .................. 13 11 4. Fiskmeti ..................................... 11 30 5. Korn ómalað ................................. 259 206 6. Kornvörur til manneldis........................ 2 198 2 152 7. Ávextir og ætar hnetur ........................ 148 141 8. Grænmeti, garöávextir og vörur úr þeim ........ 444 399 9. Sykur og sykurvörur .......................... 700 1 143 10. Kaffi, te, kakaó og vörur úr því; krydd .......... 483 508 11. Drykkjarvörur og edik . . ...................... 300 274 12. Skepnufóður ótalið annarsstaðar ................ 239 216 13. Tóbak ....................................... 733 621 14. Fræ, hnetur og kjarnar til olíuvinslu ........... » » 15. Feiti, olía og vax úr dýra- og jurtaríkinu ........ 838 870 16. Efni og efnasambönd, lyf ....................... 775 965 17. Sútunar- og litunarefni (nema hráefni í liti) ...... 293 346 18. Ilmolíur, ilm- og snyrtivörur, sápur, fægiefni o. fl. 132 171 19 Áburður ..................................... 813 1078 20. Qúm og gúmvörur ót. a........................ 398 481 21. Trjáviður og Irjávörur, kork og korkvörur ....... 3 386 4 466 22. Pappírsdeig, pappír og pappi og vörur úr því .... 868 1 147 23. Húðir og skinn ............................... 311 423 24. Vörur úr leðri (nema fatnaðarvörur) ............ 24 12 25. Loðskinn..................................... » »

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.